Úrval - 01.10.1946, Side 16

Úrval - 01.10.1946, Side 16
34 tTRVAL að góðu gagni sem nálar og saumþráður. Úr sömu átt fær Lappafjölskyldan kjöt, mjólk og smjör. Hirðinginn kaupir sér konu fyrir hreinýr og með dýrum þeim, sem unga stúlkan fær í vöggugjöf frá föður sín- um, krækir hún sér í mann. Svona hefir það gengið um óskráðar aldir. Þess vegna verð- ur maður ekki lítið hlessa við vitneskjuna um, að það er til- tölulega stutt síðan hjarðmenn- irnir lærðu að mjólka hreinkýr sínar. Finnskur verkfræðingur sagði mér: „Löppunum virðist aldrei hafa hugkvæmst að drekka mjólk, þar til eitt sinn, er einn þeirra kom heim úr vöruskifta- ferðalagi að sunnan og sagði furðusögur af einkennilegum, hvítum vökva, sem fenginn væri úr hreinkúm. Og eftir þessa frétt, hóf hver einasti Lappi, sem átti kú, tilraunir sín- ar!“ En fyrst það tók Lappana svo Iangan tíma að komast upp á það lag, að mjólka hreinkýrnar, er ekki að undra þótt spurt sé, hve langt muni síðan þessi þjóð- flokkur hvarf frá veiðimennsku til hjarðmennsku. Ekki alls fyrir löngu fundu nissneskir vísindamenn, í helli við Hvítahafið, teikningar af smávöxnum mönnum á hrein- dýraveiðum, og eru þær gerðar á steinöldinni. Þetta eru elztu heimildimar um Lappa. Þeir eltu hreindýrahjarðimar eftir norðurhjara heimskringlunnar, allt austan frá Mongólíu, og fluttust þannig búferlum. Og enn hafa þeir ekki annað lífs- markmið en reika á eftir hjörð- um sínum, enda þótt þeir hafi einhverntíma breytzt úr veiðí- mönnum í hirðingja. Naprir vindar haustsins blása um hálendið og koma hjörðun- um á rás. Þær leita þá til skóg- anna. Og Lappinn fylgir í kjöi- farið, tekur upp tjald sitt, reyr- ir bamið á sleðann og fer með konu sinni til vetrardvalar í skóginum. Ég gleymi aldrei fyrstu kynn- ingu minni við hreindýr. Eftir að hafa komið mér fyrir á sleð- anum, hélt ég af stað frá Kara- suado, á eftir Jónasi vini mín- um, út á sléttuna, þar sem and- aði kaldan á móti. „Það er hæg- ur vandi að stjórna hreindýri, bara ef þú lætur það sjálfrátt,“ var sagt við mig. Kannske það ’ En ég mátti alls ekki snerta við beizlistaumunum, án þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.