Úrval - 01.10.1946, Síða 19

Úrval - 01.10.1946, Síða 19
Á „HREINDÝRASLÓÐUM" 17 sína og leggja af stað. Þau koma svo við í skólunum og hafa það- an börn sín á brott með sér, til fjalla. Sumarið er komið. Allan vet- urinn hafa börnin lært að telja, reikna, lesa svolítið og kannske skrifa. En nú er sumar, og þá læra þau, hvernig á að hirða hreindýrin og halda þeirn sam- an og veiða birni og úlfa, milli þess sem þau fara í úlfa- og hreindýraleiki. Maður veitir athygli, hve augu Lappans kiprast saman, þegar hann heyrir varginn — úlfinn — nefndan á nafn. Úlfur- inn grandar mörgu hreindýrinu og er eins ákaft hataður af þess- ari hirðingjaþjóð eins og líf- vörður dýranna — hundurinn — er í hávegum hafður. Hjarðmaðurinn fer með hund- inn sem jafningja sinn. Lappar kunna ævintýri um það: Einu sinni endur fyrir löngu, þegar maðurinn og hundurinn töluðu sama tungumál, kom konungur villihundanna þar að, sem Lappi var að eltast við hjörð sína og reyna að smala henni saman. Stutt var síðan Lappinn hafði látið af veiðimennsku og gerzt hjarðmaður, og því átti hann í erfiðleikum við smölunina. Hundurinn var soltinn. Gat hann ekki komizt að samkomu- lagi við manninn, sem væri báð- um hægkvæmt? ,,Ef þú vinnur mér þrjú heit,“ sagði hundurinn við manninn, skal ég og kynflokkur minn gæta dýra þinna um aldur og ævi. Lofaðu að fæða okkur, þeg- ar fæða er til, Iofaðu að berja okkur ekki, þegar við erum þreyttir, og lofaðu að hengja okkur, þegar við erum orðnir of gamlir til að vinna fyrir þig.“ „Ég lofa þessu,“ sagði Lapp- inn, og síðan hefir samningur- inn aldrei verið brotinn, hvorki af hundi né manni. Og hirðingj- arnir sjá ekkert óguðlegt við að taka þessa hjarðverði sína með sér til kirkju. Öðru megin í kirkjunni sitja konur og börn, karlar andspænis og rakkamir aftan bekkjanna. Eins og nærri má geta, slær þar oft í harða brýnu. Ýlfur, urr og grimmdar- leg áflog eru vanalegt viðkVæði, og þá er ósjaldan nauðsynlegt að gera hlé á bæninni, á meðan kirkjugestirnir skakka leikinn! „Oftar en einu sinni hefi ég orðið að stíga niður úr stólnum, til þess að hjálpa við að skilja áflogahunda,“ sagði lútherskur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.