Úrval - 01.10.1946, Síða 24

Úrval - 01.10.1946, Síða 24
22 TJRVAL slakkann. Nístandi vindur næddi um þá, en verra var þó að því ofar sem þeir komu þeim mun erfiðara varð um andar- drátt. I 25000 feta hæð urðu þeir að nema staðar vegna kulda og þreytu. Þeir sendu burðarmennina niður í 4. bæki- stöð, reistu tvö lítil tjöld á eins skjólgóðum stað og þeir gátu fundið og skriðu í svefnpokana. Við fyrstu dagsskímu voru þeir komnir af stað aftur. Fjúk var og slæmt skyggni. Eftir stundar gang var einn þeirra að þrotum kominn og varð að snúa við, en Mallory og hinir tveir héldu áfram. Þeir erfiðuðu sig áfram í 15 mínútur í einu með löngum hvíldum á milli. Von bráðar voru hendur þeirra og fætur dofnar og þeir göptu eins og lafmóðir hundar. Jafnvel hugur þeirra og skynfærisljóvg- uðust af súrefnisskortinum; vilji, dómgreind og áhugi dofn- aði, og þeir mjökuðust áfram eins og í leiðslu. Um nónbil voru þeir komnir í 27000 feta hæð. Þeir áttu að baki sér tvo þriðju af leiðinni frá Norðurhrygg upp á tindinn og voru 2400 fetum hærra en nokkur maður hafði áður kom- izt. Svo áliðið var nú orðið að ekkert vit var að haida áfram án matar og skjóls, þeir sneru því við, en svo örmagna voru þeir, að þeir fundu ekki til neinna vonbrigða. Daginn eftir var gerð önnur tilraun og fimmtu bækistöðv- arnar voru reistar í 25500 feta hæð. Þeir sem tiiraunirnar gerðu voru búnir súrefnisgeymum til að létta þeim öndunina, en hver geymir var 30 pund á þyngd og gerði það meira en vega upp á móti kostum þeirra. Tveir mann- anna komust í hálfrar mílu fjarlægð frá tindinum. En þá var afl þeirra þrotið; þeir voru dofnir á líkama og sál, limir þeirra lutu ekki að stjórn og þeir sáu allt í þoku. Þeir sneru aftur, sigraðir eins og félagar þeirra daginn áður, en þeir höfðu sett nýtt heimsmet, kom- izt í 27235 feta hæð. Þrír Englendinganna ákváðu að gera síðustu tilraun og lögðu af stað með 14 burðarmenn frá einni af neðstu bækistöðvunum upp á Norðurhrygg. Allt í einu kváðu við þórdunur miklar, snjór og ís lék á reiðiskjálfi, og snjóflóð steyptist yfir þá. Sjö burðarmannanna sópuðust fram af brúninni og hurfu sjónum. Þannig lauk árásinni á Ever-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.