Úrval - 01.10.1946, Síða 25

Úrval - 01.10.1946, Síða 25
„UPP Á HÆSTA TXNDINN' 23 est árið 1922 ekki aðeins með ósigri heldur einnig skelfingu. I marz 1924 lagði þriðji leið- angurinn upp frá Darjeeling, og auðvitað var Mallory með í hópnum. Ferðin var vel undir- búin og miðaði vel áfram; var svo til ætlast að þeir hefðu mán- uð til að klífa tindinn. En óhapp kom fyrir áður en þeir komust að fjallinu. Þeir höfðu naumast reist 3. bækistöð, fyrir neðan Norðurhrygg, þegar iðulaus stórhríð skall á og allar bæki- stöðvarnar og slóðirnar milli þeirra fennti í kaf. Fjallamenn- irnir, sem átt höfðu að spara kraftana til síðustu átakanna, urðu nú að slíta kröftunum á að bjarga mönnum og birgðum. Tveim vikum eftir að forustu- mennirnir yfirgáfu 1. bækistöð, vondjarfir og óþreyttir, komu þeir aftur kalnir og örmagna. Sigurvonir þeirra höfðu orðið fyrir þungu áfalli, en þeir bitu á jaxlinn og lögðu aftur af stað. Nýir erfiðleikar urðu á vegi þeirra á leiðinni upp á Norður- hrygg. Snarbrött jökulhlíðin hafði gjörbreytzt á undanförn- um tveim árum. Hún var öll sundurskorin af gjám og sprungum. Hvergi vottaði fyrir slóð þeirra frá því fyrir tveim árum. Þeir urðu að höggva mörg þúsund þrep í ísinn og snjóinn. Reisa varð stiga og strengja kaðla, svo að burðar- mennirnir kæmust með byrðar sínar. Oft lá við slysum. Ein- hverju sinni, þegar Mallory var einn á leiðinni niður, brotnaði undan honum snjóspöng og hann hrapaði niður í gjána fyrir neðan. Til allrar hamingju tókst honum að festa ísöxina í vegg- inn þegar hann hafði fallið 10 fet. Fyrir neðan hann gein kol- svart hyldýpi. Félagar hans voru of langt í burtu til að geta heyrt til hans, og honum tókst með herkjubrögðum að klóra sig upp á bakkann aftur. Að lokum tókst þeim þó að brjótast upp á hrygginn. Sama kvöldið féll hitamælirinn 24 gráður niður fyrir frostmark og í dögun tók að snjóa ákaft. I annað sinn á tveim vikum neyddust fjallamennirnir til að hörfa niður til fyrstu bækistöðv- ar til að hvíla sig í nokkra daga. Leiðangursmenn höfðu ráð- gert að vera komnir upp á klettaöxlina á norðaustur hlið Everest um miðjan maí, en nú var komið framí júní og enginn þeirra var enn kominn að sjálfu fjallinu. Eftir tíu daga mundu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.