Úrval - 01.10.1946, Page 35

Úrval - 01.10.1946, Page 35
FAÐIR MINN Á 16 KONUR 33 krónum. Einn maður bar nýja saumavél. Tveir menn báru þunga ferðakistu á milli sín. Aðrir báru öskjur, fatapinkla, potta, pönnur og matvæli. Til beggja handa stóð fjöldi áheyrenda, alveg eins og hér tíðkast, og kvenfólkið sa.gði: „Er hún ekki falleg?" og „en hvað gjafimar eru dásarnleg- ar!“ Þegar fylkingin var komin á áfangastað, var gjöfunum rað- að fyrir framan hús bróður míns, svo að meðlimir beggja f jölskyldnanna gætu horft á þær og dáðst að þeim. Svo hófst veizlan og dansinn, en dansinn var ekki eins og hér tíðkast. Piltamir og stúlkurnar snertu ekki hvort annað, hvað þá að þau héldu hvort utan um ann- að. Veizlan stóð til morguns. Og nú beið allt fólkið í fjöl- skyldugarðinum þeirrar stund- ar þegar Oyilinne legði sinn skerf til fjölskyldunnar — með því að ala bróður mínum bam. Það varð áhyggjufullt þegar ár leið án þess nokkur merki sæjust um að barnið væri á leiðinni. Að lokum kallaði Oyil- inne á móður mína. „Ég held að sonur þinn, maðurinn minn sé að verða eirðarlaus," sagði hún. „Hann er úti fram á næt- ur og drekkur með vinum sín- um. Ég er leið yfir því að ég skuli ekki hafa alið honum son — ég held hann þurfi að fá aðra konu.“ Hún benti jafnvel á stúlku — og áður en langt var um liðið hafði bróðir minn eignast tvær konur. Eins og fyrr segir er elzti sonurinn einkaerfingi, en arf- inum fylgja ýmsar skyldur. Hann erfir ekki aðeins jarðir, hús og fé föður síns, heldur einn- ig alla f jölskyldu hans, sem hann. verður að sjá fyrir á meðan hann lifir. Ég gæti snúið heim til Nigeríga strax á morgun, setzt að í fjölskyidugarðinum og ekki unnið handtak það sem eftir væri ævinnar, en lifað samt góðu lífi á kostnað bróð- ur míns. Og bróðir minn mundi ekki gera þetta af góðvild eða bróðurkærleika, hann yrði stolt- ur af að fá að gera það. Því að eins og áður getur er fjölskyldan tákn auðs og met- orða, og sérhver bróðir eða mágur, hversu mikill ónytjung- ur sem hann er, leggur fram sinn skerf í því efni með nær- veru sinni einni saman — jafn- vel þó hann leggi ekki neitt annað af mörkum!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.