Úrval - 01.10.1946, Page 36
Svipamyiidir af tveim valdansestu
stjórnmálaniönnutn Frakkiands.
Forsœtisráðherrar Frakklands.
Forsætisráðherraim: Georges Bidault.
Tír „Cavalcade“.
|pEORGES BIDAULT erfædd-
ur í Moulins 5. október 1899.
Faðir hans var forstjóri trygg-
ingarfélags. Veitti
hann syni sínunx
strangt uppeldi og
setti hann til náms.
í kaþólskum há-
skóla. Þar tileinkaði
Bidault sér fernt:
eldheita kaþólska
trúarsannfæringu,
sterkan vilja, mjúk-
láta framkomu (sem sam-
ræmist ágætlega ósveigjanlegri
stefnufestu hans) og fullkomið
vald á latneskri tungu. (Þegar
Bidault tók á móti tékkneska
kardínálanum Srameck árið
1939, og í Ijós kom að kardínál-
inn kunni ekki frönsku, ákváðu
þeir að talast við á máli hins
heilaga Ágústínusar).
Árið 1925 varð Bidault doktor
í sögu með ágætum vitnisburði
og gerðist síðan kennari, fyrst
í Valenciennes og Reims, og síð-
Sem
ar við Louis-les-Grand skólann
í París.
heittrúaður kaþóhkki
gekk Bidault þegar
í æsku í „La Jeun-
esse Chrétienne“
(kristilegur æsku-
lýðsfélagsskapur)
og þegar hann kom
til Parísar gerðist
hann meðlimur í
„Les Jeunes Etudi-
ants Chrétiennes“
og „Les Jeunes Ouvriers Chréti-
ens“, svo og í kaþólska fólks-
flokknum. Árið 1935 var hann í
framboði til þings fyrir flokk-
inn, en féll.
Þegar kaþólska tímaritið
l’Aube var stofnað 1936, gerð-
ist Bidault stjórnmálaritstjóri
þess og seinna aðalritstjóri. —
Hann var vanur að koma á
ritstjórnarskrifstofuna klukkan
tíu á kvöldin og fór þaðan ekki
fyrr en klukkan tvö eða þrjú á
nóttunni. Hann þrumaði gegn