Úrval - 01.10.1946, Síða 43
Kja.rnoi'kan kemst ekld í
hálfkvisti við sýklana.
Mannskœðasta styrjöldin.
Grein úr „Reader’s Digest",
eftir Sidney Shalett.
'O'UGSUM okkur, að þann 5.
desember 1958 deyi mað-
ur á sjúkrahúsi í New York
eftir stutta en stranga legu.
Banameini hans hafi fylgt óráð,
ljótir kirtlasullir og blóðupp-
gangur. Yið líkskoðun hijóðar
greining læknanna á pesiis —
sóttina, sem á 14. öld var nefnd
svarti dauði. Þeir furða sig á
þessu, því að þessi sótt hefir
ekki gert vart við sig í Banda-
ríkjunum um margra ára skeið.
Setjum ennfremur svo, að um
sama leyti hafi annað mál og,
að því er virðist, óviðkomandi
þessu, orðið til tíðinda í hinni
hörðu viðburðarás alþjóðasam-
skiptanna. Sendimenn nýrra
möndulvelda hafa haldið heim
flugleiðis eftir fund við utan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna,
þar sem ekki náðist tilætlaður
árangur.
Síðar þennan sama dag deyr
annar maður úr þessari sömu
sótt í New York, og nú taka að
berast fregnir frá læknum víðs-
vegar í borginni urn dauðsföll,
sem þeim þykir nú allt í einu
vera með augljósum einkennum
svarta dauða, og eru þeir slegnir
og að hann myndi hafa komist
langt á því sviði ef hann hefði
ekki helgað sig stjórnmálum. En
ég hafði ekki búizt við að mað-
ur sem vinnur 18 stundir á
sólarhring, mundi slíta viðtalinu
með því að bera öðru við en
önnum.
Skilnaðarorð hans voru samt
allt önnur: „Ég verð að flýta
mér á lokaæfingu leikritsins
Toulon, sem f jallar um sorgar-
sögu franska flotans," sagði
hann. Og hljómmikill hlátur
hans kvað við í eyrum mér um
leið og ég fór út úr herberginuu