Úrval - 01.10.1946, Síða 43

Úrval - 01.10.1946, Síða 43
Kja.rnoi'kan kemst ekld í hálfkvisti við sýklana. Mannskœðasta styrjöldin. Grein úr „Reader’s Digest", eftir Sidney Shalett. 'O'UGSUM okkur, að þann 5. desember 1958 deyi mað- ur á sjúkrahúsi í New York eftir stutta en stranga legu. Banameini hans hafi fylgt óráð, ljótir kirtlasullir og blóðupp- gangur. Yið líkskoðun hijóðar greining læknanna á pesiis — sóttina, sem á 14. öld var nefnd svarti dauði. Þeir furða sig á þessu, því að þessi sótt hefir ekki gert vart við sig í Banda- ríkjunum um margra ára skeið. Setjum ennfremur svo, að um sama leyti hafi annað mál og, að því er virðist, óviðkomandi þessu, orðið til tíðinda í hinni hörðu viðburðarás alþjóðasam- skiptanna. Sendimenn nýrra möndulvelda hafa haldið heim flugleiðis eftir fund við utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, þar sem ekki náðist tilætlaður árangur. Síðar þennan sama dag deyr annar maður úr þessari sömu sótt í New York, og nú taka að berast fregnir frá læknum víðs- vegar í borginni urn dauðsföll, sem þeim þykir nú allt í einu vera með augljósum einkennum svarta dauða, og eru þeir slegnir og að hann myndi hafa komist langt á því sviði ef hann hefði ekki helgað sig stjórnmálum. En ég hafði ekki búizt við að mað- ur sem vinnur 18 stundir á sólarhring, mundi slíta viðtalinu með því að bera öðru við en önnum. Skilnaðarorð hans voru samt allt önnur: „Ég verð að flýta mér á lokaæfingu leikritsins Toulon, sem f jallar um sorgar- sögu franska flotans," sagði hann. Og hljómmikill hlátur hans kvað við í eyrum mér um leið og ég fór út úr herberginuu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.