Úrval - 01.10.1946, Síða 48

Úrval - 01.10.1946, Síða 48
Auðœfi landgrunnsins. Grein úr „The Sunday Sun,“ eftir Frank Henry. ¥ SUMAR munu amerískir vís- indamenn byrja að kortleggja og rannsaka náttúruauðæfi stærsta jarðsvæðis, sem Banda- ríkin hafa nokkru sinni lagt tmdir sig. Þetta svæði, sem er um 1 875 000 ferkílómetrar að flatarmáli, er landgrunnið und- an ströndum Bandaríkjanna á 2 til 200 faðma dýpi. Svæðið er því sem næst fjórðungur af öllu flatarmáli Bandaríkjanna. Hvers vegna gaf Truman forseti sér txma frá mikilvægum störfum, til að innlima sjávar- botn í Bandaríkin ? Og af hverju hefir dr. Frederiek W. Lee, einn af helztu jarðfræðingum lands- ins, helgað nærri tvo áratugi ævi sinnar baráttunni fyrir því að Bandaríkin leggi undir sig landgrunnið ? Meginsvarið má gefa í tölum sem nema biljónum: biljónir lítra af olíu, biljónir punda af Þaö væri ekki að ófyrirsynju þó að Islendingum yrði, eftir lestur þess- arar greinar, hugsað eitthvað á þessa leið: „Hversvegna getum við ekki lagt undir okkur landgrunnið í kringum landið okkar eins og Banda- ríkin hafa gert?“ Svarið er auðvitað, að réttur smáþjóðanna er ekki sá sami og réttur stórþjóðanna. En þetta fordæmi Bandaríkjanna getur þó ef til vill orðið okkur stoð í bar- áttunni fyrir stækkun landhelginnar, sem í framtíðinni hlýtur að verða háð eftir þeim mætti, er við höfum yfir að ráða. fiski, biljónir teningsmetra af sjó, sem gefa af sér salt, brómín í flugvélabenzín, magnesíum og aðra málma. Þýðing neðansjávarolíulinda verður ekki ofmetin. 1 síðustu styrjöld eyddu Bandaríkin sex miljörðum tunna af olíu — næstum þriðjung af öllum olíu- forða í iðrum landsins. En dr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.