Úrval - 01.10.1946, Page 49
AUÐÆFI LANDGRUNNSINS
4T
Lee álítur að í Mexíkoflóa ein-
um séu um 25 miljarðar tunna
ar olíu, en það er meira en allur
oiíuforðinn, sem vitað er um í
oiíulindum landsins.
Einnig er vitað um miklar
olíuiindir undir sjónum út frá
ströndum Kaliforníu.
Á löngum tíma getur land-
grannið iátið í té miklu meira
gereyðingarvopn en kjarnorku-
sprengjuna. Ein af rökum dr.
Lee hafa verið þessi: „ Ef Golf-
straumnum væri beint burtu
úr Flórídasundinu, mundi það
valda gerbreytingu á veðurfari
í Evrópu.“ Eignarhald Banda-
ríkjanna á landgrunninu úti-
loka,r í framtíðinni alia rnögu-
ieika á að óvinaþjóðir geti með
fullum rétti hagnýtt sér auðæfi
landgrunnsins til þess að beita
þeim gegn Bandaríkjunum.
í raun og veru var það fiskur-
inn en ekki olían, sem fyrst
vakti athygli stjórnarvaldanna
á því, hve mikla þýðingu það
getur haft að hafa óskorað vald
yfir landgrunninu, og það voru
Japanir sem gáfu tilefnið.
Upphaflega náði landhelgi
Bandaríkjanna aðeins þrjár
mílur út frá ströndinni, en það
var sú fjarlægð, sem strand-
varnarfallbyssur drógu á þeim
tímum. Þegar áfengisbannið var
lögleitt, var landhelgin aukin
upp í tólf mílur.
Um þær mundir byrjuðu Jap-
anir að stunda fiskiveiðar und-
an vesturströndinni. Þeir fluttu
með sér skip með verksmiðjur
innanborðs og suðu niður allt
að miljón pund af laxi, túnfiski,
sardínum og fleiru á ári. Fram-
leiðsla þeirra varð svo ódýr að
hún olli verðfalli á heimsmark-
aðinum til mikils tjóns fyrir
bandaríska fiskimenn. Þannig
fór fram þangað til styrjöldin
skall á, en þá urðu japanskir
fiskimenn vitanlega að hætta
þessum veiðum. En ekki var lið-
inn nema einn mánuður frá því
að Japanir gáfust upp þangað
til Truman undirskrifaði yfir-
lýsinguna um löghald Banda-
ríkjanna á landgrunninu.
Landfræðilega er landgrunnið
hluti af meginlandinu, þó að það
sé undir sjó sem stendur. Breidd
þess er mjög breytileg, allt frá
tæpri mílu sumstaðar undan
ströndum Kaliforníu, upp í 250
mílur undan strönd Nýja Eng-
lands.
Ef þú gætir farið í kafara-
búning, sem þyldi kulda og
þrýsting á hafsbotni og legðir
upp frá austurströnd Banda-