Úrval - 01.10.1946, Qupperneq 53
UNDRABARNIÐ, SEM VARÐ FIÐIAJSNILLINGUR
51
urinn með tárin í augunum. En
raaðurinn var Albert Einstein.
Efljómlistargagnrýnandi sagði
eitt sinn um Menuhin: „Með
töfraboganum leikur hann á
hjartastrengi mannanna.“ Aðrir
fiðlusnillhigar töfra hlustendur,
en Menuhin vekui' trúartilfinn-
ingar í brjóstum áheyrenda
sinna. Það er kirkjuhelgi yfir
öllu, er hann leikur.
Þessi rárni, ungi maður með
líkamsbyggingu aflraunamanns-
ins, hefir aldrei látið sér nægja
að leika svo, að vel þyki.
„Hljómlistin," segir hann, „er
svo nátengd mannlegu eðli og
snar þáttur tilfinningalífsins,
að sá, sem vill verða hljómlistar-
inaður verður að lifa sig inn í
og tjá mannlegt tilfinningalíf í
leik sínum. Og Yehudi hefir svo
að segja frá blautu barnsbeini
látið sig „hljómlistina og mann-
legt eðli“ miklu skipta. Fyrstu
endurminningar hans varðandi
hljómlistina eru tengdar við hina
angurblíðu, hebresku söngva,
sem faðir hans ólst upp við í
Palestínu. „Faðir minn strauk
sextán ára gamall til Ameríku,
af því að honum var meinað að
leika á fiðluna," segir Yehudi.
„Fólkið hans var strangtrúað og
undi því illa, að hann skyldi
leggja stund á „léttúouga hljóm-
list.“
Menuhin játar, að hann eigi
viðgang sinn og hylli að þakka
viturlegri leiðsögn foreldra
sinna. Þegar hann gat sér
heimsfrægðar sem undrabarn,
létu þeir ekki á sér skilja, að
hann væri frábrugðinn öðrum
börnum. Hann var orðinn full-
orðinn, er fréttamenn fyrst
höfðu viðtal við hann, og orðin
„frami“ og „viðgangur“ höfðu
aldrei verið notuð í viðurvist
hans. Og þegar hann hlaut
100.000 dali í árslaun, fékk hann
vikulega tuttugu og fimm cents
til eigin afnota.
Yehudi og systur hans, Heph-
zibah og Yaltah, hlutu líkt upp-
eldi og- önnur börn í San Franc-
isco, nema hvað þau fengu
aldrei að fara í kvikmyndahús
eða hlusta á útvarp. Sökum
hljómleikanna gat hann ekki
sótt reglulegan skóla, svo að
móðir hans annaðist kennsluna
framan af, en síðar meir nam
hann hjá einkakennurum.
Foreldrar Menuhins létu hann
aðeins halda tuttugu hljómleika
á ári. MiIIi þeirra leið langur
tími honum til hvílaar og hress-
ingar. Aðsetur MenuhinfjÖl-
skyldunnar í Santa Cruz fjall-