Úrval - 01.10.1946, Síða 58
56
ÚRVAL
M og ekki áberanöi nema í
þögnum. Jónas raular eða syng-
nr við vinnuna).
JÓNAS (kallar): Jósep —
Jó-sep!
(Sagarhljóðið hættir).
JÓSEP (í fjarlægð): Já, Jón-
as meistari?
JÓNAS: Ertu búinn með
siána í stól æðsta prestsins?
JÓSEP (kemur inn): Ég er
búinn með hana, meistari. Hérna
er hún.
(HLJÓÐ. Viðarslá sett á sinn
stað, létt hamarshögg heyrast).
JÓNAS: Jahá — ágætt, Jósep
minn — hún fellur alveg rétt.
Þú skalt nú gera aðra, nákvæm-
iega eins.
JÓSEP (fer): Já, meistari, ég
skal strax gera hana.
(HL J ÓÐ: Hamarshöggin
halda áfram hjá Jónasi og hann
raular. Aftur heyrist í söginni
frá baksviðinu. Þungt fótatak
rómversks hermanns nálgast,
það heyrist í hertygum hans
o. s. frv. Hermaðurinn nemur
staðar fyrir framan Jónas).
HERMAÐUR (höstugur):
Heill Sesar!
JÓNAS (í nöldurtón): Heill
Sesar! Hvers óskar þú, hermað-
uir?
HERMAÐUR: Yfirforingi
minn, Petroníus hundraðshöfð-
ingi, biður þig að fullgera til
notkunar þrjá af krossum þeim,
sem hér eru geymdir, og eru
eign Rómaveldis. Þú átt að
leggja til nagla, til að festa með
þrjá illvirkja á krossana, hend-
ur og fætur, og hamar til að
festa með naglana. Allt þetta
þarf að vera reiðubúið við dyrn-
ar eftir klukkutíma. Þeir, sem
taka á af lífi, eiga að fara hér
fram hjá, taka krossana og bera
þá til Golgota. Hundraðshöfð-
inginn greiðir þér eins og venja
er til fyrir þetta. Heill Sesar!
(HLJÓÐ. Það heyrist, þegar
hermaðurinn fer).
JÖNAS (í enn meiri nöldrun-
artón en áður): Heill Sesar!
(Hann hrækir með viðbjóði).
JÓSEP (kemur inn): Héma
eru slárnar, meistari.
JÓNAS: A—ágætt. Jósep, þið
Davíð verðið að hætta við það,
sem þið eruð með, og ná í þrjá
af þessum blóðugu, rómversku
krossum. Þeir eiga að vera
reiðubúnir við dyrnar, eins og
vant er.
JÖSEP: Já, meistari. Á — á
aftaka að f&ra, fram?
JÓNAS: Já — eða fóm; að
minnsta kosti þrjú fórnardýr £
viðbót á altari rómverskrar