Úrval - 01.10.1946, Side 63

Úrval - 01.10.1946, Side 63
ÞAR SEM KROSSINN VAR GERÐUR 61 hann hefir gert. Jónas, það er góður og réttlátur maður; hvað getur hann hafa unnið til þess að veroa krossfestur? JÓNAS: Ég veit þao ekki, en ég hefi heyrt, að hann hafi stór- um móðgað presta Gyðinga- musterisins ykkar. SlMON (hægt): Og þeir ætla að taka hann af lífi eða reyna að gera það. JÖNAS: Reyna, Símon, vinur minn? Það sleppur enginn lif- andi af krossum Rómverjanna! Enginn! SÍMON (dreymandi) : Þennan mann geta þeir ekki tekið af lífi — af því að hann er sonur guðs. JÓNAS (hissa) : Hvað segir þú? Sonur guðs! Hvaða guðs? SÍMON: Hins eina guðs. Eins og ég sagði þér, Jónas, hefi ég heyrt þennan Jesú predika, og ég hefi séð hann gera krafta- verk. Hann hefir læknað sjúka (með lotningu) og hann — hann hefir látið dauða upprísa! JÖNAS: Hvað segirðu? Nú veit ég, að þú hefir gengið of langt í hitanum. Láttu mig sækja kalt vatn handa þér. SÍMON: Nei, Jónas, ég er ekki ruglaður. Ég veit, hvað ég er að segja, þetta er sannleikur. Ég trúi því, að Jesús frá Naz- aret sé sá messías, sem við höf- um lengi vonast eftir; sannar- lega sonur guðs. JÓNAS (vantrúaður): Ef svo er, þá er hann ódauðlegur og þessi kross, sem ég er að gera, kemur ekki að því gagni, sem honum er ætlað. SÍMON: Er — er þetta kross- inn, sem þeir ætla að festa Jesú á? JÖNAS: Nokkur hluti hans; hinn er þarna. Þegar ég er bú- inn að höggva þennan til og setja þá báða saman, þá er hann tilbúinn. SlMON: Ég hefi verið að horfa á þig; þú vinnur vel og hratt; þú ert hagleiksmaður. En er þessi vandvirkni nauðsynleg eða venjuleg, þegar bara er um kross að ræða? JÖNAS: Já, við þennan kross. SlMON: Hvers vegna ? JÓNAS: Vegna þess, að mað- urinn, sem á að deyja á þessum krossi, er smiður — hann er stéítarbróðir minn. Ég hefi heyrt það frá fleirum en þér, aö hann sé góður maður — saklaus dæmdur. Ég get ekkert hjálpað honum, en það er á mínu færi að heiðra hann með krossi, sem er úr góðu efni og haglega gerð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.