Úrval - 01.10.1946, Síða 64
62
tJRVAL
ur. ííann á ekki þurfa að líta
með fyrirlitningu á krossinn,
sem hann mun deyia á.
SÍMON (hægt) : Svo kann að
fara, Jónas, að með því að
heiðra þannig stéttarbróður
þinn, smíðir þú betur en þú
veizt sjálfur.
JONAS: Við hvað áttu,
Símon ?
SÍMON: Þessi kross hérna,
smiði þín, getur orðið tákn —
ímynd stórleikans — um alla
eilífð.
JÓNAS: Svo fullkominn er
hann ekki.
SÍMON: Svo gæti farið.
(HLJÓÐ. Þrjú eða fjögur
þung högg).
JÖNAS: Hvort sem hann er
fullkominn eða ekki, þá er hann
tilbúinn. Og svo eru það nagl-
amir.
(HLJÓÐ. Handleikur málm-
nagla; bi’ýnir á steini).
SÍMON: Hvað gerirðu við þá?
JÓNAS: Ég brýni þá — svo
að þeir gangi betur inn og sárs-
aukinn verði ofui'lítið minni.
SlMON: Þú ert brjóstgóður.
JÓNAS: Ef til vill — á minn
hátt.
(HLJÓÐ. Mannfjöldi nálgast.
Hróp og köll, vanþóknunaróp,
o. s. frv. Taktfast fótatak her-
manna).
JÓNAS: Ég hefi lokið verki
mínu í tæka tíð, ef mér mis-
heppnast ekki. Pylklng dauðans
er að koma.
(HLJÓÐ. Pylkingin kemur
nær. Hávaoinn í hermönnununi
hækkar).
MANNPJÖLDINN: Hó —
konungur Gyðinga! Við erum
trúir þegnar þínir. (Srnánaryrði,
hlátrar o. s. frv.). Þú gerðir
kraftaverk, bjargaðu nú sjálf-
um þér. Hvernig fellur þér
þyrnikórónan ? Ö, konungur.
Sjáið hann — hann gengur eins
og ömurieg fuglahræða! önei,
hann er konungur, konungur
vor! Iiann segir það sjálfur! Hæ,
látið þjófana ganga á eftir kon-
ungi sínum! (Hávaðinn heldur
áfram, setningamar endurtekn-
ar).
(HLJÖÐ. Yfir háreysti mann-
f jöldans heyrist svipuhögg. Óp).
PETRONÍUS (í lítilli fjar-
lægð). Nemið staðar. Þögn;
þögn — segi ég!
(HLJÓÐ. Hermennirnir nema
staðar og háreystin í mann-
fjöldanum hættir við skipmi
hundraðshöfðingjans).
PETRONÍUS: Hæ, trésmið-
ur! Eru krossarnir tilbúnir?