Úrval - 01.10.1946, Page 66
m
T7RVAL
JÓNÁS (stynur): Ó, ég
mxmdi fara og bera krossinn
fyrir hann, ef ég þyrði það!
SÍMON (ákveðið): Ég þori
það! (Um leið og hann fer).
Bíðið! Bíðið! Lemjið hann ekki
meira! Hann er of veikburða.
Herra minn, ég skal bera byrði
hans.
PETRONÍUS: Jæja þá —
taktu hann upp — þú ert sterk-
legxir og áfram svo! Áfram!
(HLJÓÐ. Hermenn og mann-
fjöldinn halda áfram, sumum
háðsyrðunum er nú beint að
Símoni).
SlMON (þrammar þunglega
áfram): Já, ég vil bera kross
Jesú. Ég vil — bera — kross
— Jesú.
(HLJÓÐ. Áhrifamikil hljóm-
list yfirgnæfir hávaðann í mann-
fjöldanum).
Fornleifafundur í Mexico.
Fimm gríðarstór steinhöfuð hafa nýlega fundizt í Mexico.
Eitt þeirra er með reiðisvip en hin öll með rólyndu yfirbragði.
Þessi fomleifafundur var nýlega gerður í rústurn fornar Indí-
ánaborgar, og þykir einkar markverður. Höfuðin era höggvin x
basalt, og eru með meiri listabrag og hafa varðveizt betur en
önnur höfuð sömu tegundar.
Lítið er vitað um sögu þessara listaverka og hvað þau tákna.
Einkennilegast er þó það, að basalt er ekki í jörðu á þeim stað,
sem höggmyndirnar fundust, og raunar hvergi nær en í 120 km.
fjarlægð.
Það er álit fornleifafræðinga, að á þessum slóðum hafi áður
fyrr verið blómleg menning, og bendir þessi fundur vissuiega til
þess.
Xjr „Science Digest.