Úrval - 01.10.1946, Qupperneq 67
Þekktasti heimspeklngur Breta
svarar spuminguimi —
Hvaða gagn er að h eimspeki?
Grein úr „World Digest“,
eftir Br. O. E. M. Joad.
TTEIMSPEKI eykur ekki á-
hrií'avald persónuleika þíns.
Hún hefir ekki heldur áhrif á
víðskipti á þann hátt að auka
tekjurnar. Heimspekilærdómur
veitir ekki þekkingu á listinni að
iifa né gefur úrslitaúrlausn á
viðfangsefnum iífsins. Heim-
spekingurinn er ekki skapbetri
eða hreinskilnari en almúginn.
Þekkingin á öllum siðferðikerf-
um heimsins gerir hann ekki að
.góðum manni. Þegar heimspek-
ingurinn er því spurður um nyt-
semi heimspekinnar, verður
hann að játa, að það er ákaflega
erfitt að finna svar.
Aldrei höfum við verið jafn
Iineigð og nú fyrir að dæma öll
andleg störf eftir nytsemi þeirra
til fjáröflunar. Samt getur þessi
krafa ekki verið algild, því að
það er ennþá sanngjarnt að
spyx'ja tií hvers maginn hafi
verið fylltur, þegar við erum
mett. Grísk heimspeki lagði
áherzlu á, að menn gerðu sér
tilganginn ljósan, og ef þið vit-
ið ekki, hver hann er, eruð þið
líkust bogmönnum, sem skjóta
örvum sínum að óþekktu marki.
Nú á thnum hættir mönnum
við að virða starfið sjálft þess
vegna, án þess að gera sér grein
fyrir tilgangi þess. Þannig er
því varið með uppeldið. Við
höldum að takmarkið sé að fá
launað starf, þó að hið sanna
takmark ætti að vera að öðlast
líf, sem er þess vert að því sé
lifað.
Gagnsemi heimspekinnar er
einkum sú, að hún segir okkur,
hvað sé þess virði, að það sé
gert, og hverju sækjast skuli
eftir. Heimspekin gefur okkur
mælikvarða, sem við dæmum
gjörðir okkar eftir. Þegar menn
segja, samt sem áður, að heim-
spekin beri engan áþreifanlegan
árangur, verðum við að játa
það. Á sviði vísindanna er stöð-