Úrval - 01.10.1946, Side 68
"66
TTRVAL
tig þróun, þvi að vísindamenn-
irnir byggja á störfum fyrir-
rennara sinna, en í heimspekinni
er hver höndin upp á móti ann-
ari, og margar heimspekilegar
deilur hafa staðið urn það, hvað
heimspeki væri.
Hvað er hægt að segja já-
kvætt? Aristoteles sagði, að for-
vitnin væri mönnum hvöt til að
leggja stund á heimspeki.
Grundvallaratriði er löngunin til
að finna orsakir. Líkaminn
þarfnast æfingar, og hugsunin
þarf líka á vissri þjálfun
að halda. Deila getur verið
skemmtileg, og engin skemmt-
un er slík, sem heimspekileg
rökræða. Það er gagnslaust að
deila um staðreyndir, það er
hægt að fletta þeim upp í al-
fræðibók. En ef rökræða er um
uppruna lífsins, verður hún ekki
útkljáð með neinni alfræði-
hók eða „Hver er maðurinn“,
því að rökræða er um efni, sem
ekki verður vitað um með sann-
índum. Hún er leikur, en þó
miklu rneira en leikur. Slíkar
rökræður geta aukið skynsemi
þína og hugmyndaflug, og þær
gera heiminn girnilegri til fróð-
leiks.
Sá maður, sem skortir heim-
spekilega þekkingu, játar við-
teknar reglur og trú þjóðfélags-
ins, sem bann býr í. Ef hann býr
í Persíu, getur hann átt 4 kon-
ur, en aðeins eina, ef hann býr
í Englandi. Það fer eftir því, á
hverjum tíma maðurinn lifir,
hvort hann hyggur, að jörðin
snúist í kringum sólina eða sólin
í kringum jörðina. Við göngum
út frá því, að skoðanir okkar
séu endurspeglun frumlegra
hugmynda síðustu kynslóðar, og
frá því sjónarmiði er heimurinn
fremur leiðinlegur. Heimspekin
vekur efa um það, sem við telj-
um sjálfsagða hluti. Hún gerir
alheiminn leyndardómsfullan og
lífið girnilegra.
Hér kem ég að þýðingarmesta,
þætti heimspekinnar. Hún er
hreinsunareldur þekkingarinn-
ar. Þessi lieimur er sífelt að
verða meiri sérfræðingaheimur.
Vísindamaðurinn vinnur í lok-
uðu búri. Hann kemst að meira
eða minna ákveðnum niðurstöð-
um, án þess að nema staðar til
þess að grennslast eftir, hvað
aðrir vísindamenn eru að gera
í sínum búrum. Stundum mis-
tekst allt. Af þessu leiðir, að
hreinsunareidurinn er nauðsyn-
legur, þar sem árangur margra
óháðra starfsmanna verði met-
inn og samræmdur.