Úrval - 01.10.1946, Side 68

Úrval - 01.10.1946, Side 68
"66 TTRVAL tig þróun, þvi að vísindamenn- irnir byggja á störfum fyrir- rennara sinna, en í heimspekinni er hver höndin upp á móti ann- ari, og margar heimspekilegar deilur hafa staðið urn það, hvað heimspeki væri. Hvað er hægt að segja já- kvætt? Aristoteles sagði, að for- vitnin væri mönnum hvöt til að leggja stund á heimspeki. Grundvallaratriði er löngunin til að finna orsakir. Líkaminn þarfnast æfingar, og hugsunin þarf líka á vissri þjálfun að halda. Deila getur verið skemmtileg, og engin skemmt- un er slík, sem heimspekileg rökræða. Það er gagnslaust að deila um staðreyndir, það er hægt að fletta þeim upp í al- fræðibók. En ef rökræða er um uppruna lífsins, verður hún ekki útkljáð með neinni alfræði- hók eða „Hver er maðurinn“, því að rökræða er um efni, sem ekki verður vitað um með sann- índum. Hún er leikur, en þó miklu rneira en leikur. Slíkar rökræður geta aukið skynsemi þína og hugmyndaflug, og þær gera heiminn girnilegri til fróð- leiks. Sá maður, sem skortir heim- spekilega þekkingu, játar við- teknar reglur og trú þjóðfélags- ins, sem bann býr í. Ef hann býr í Persíu, getur hann átt 4 kon- ur, en aðeins eina, ef hann býr í Englandi. Það fer eftir því, á hverjum tíma maðurinn lifir, hvort hann hyggur, að jörðin snúist í kringum sólina eða sólin í kringum jörðina. Við göngum út frá því, að skoðanir okkar séu endurspeglun frumlegra hugmynda síðustu kynslóðar, og frá því sjónarmiði er heimurinn fremur leiðinlegur. Heimspekin vekur efa um það, sem við telj- um sjálfsagða hluti. Hún gerir alheiminn leyndardómsfullan og lífið girnilegra. Hér kem ég að þýðingarmesta, þætti heimspekinnar. Hún er hreinsunareldur þekkingarinn- ar. Þessi lieimur er sífelt að verða meiri sérfræðingaheimur. Vísindamaðurinn vinnur í lok- uðu búri. Hann kemst að meira eða minna ákveðnum niðurstöð- um, án þess að nema staðar til þess að grennslast eftir, hvað aðrir vísindamenn eru að gera í sínum búrum. Stundum mis- tekst allt. Af þessu leiðir, að hreinsunareidurinn er nauðsyn- legur, þar sem árangur margra óháðra starfsmanna verði met- inn og samræmdur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.