Úrval - 01.10.1946, Qupperneq 70
88
TjRVAL
spekingurinn rannsakar, veitir
sjálfum honum nokkum mikil-
leik. Maður gleymir sjálf-
tjm sér, þessari litlu, taugaveikl-
nðu veru, með því að hugsa um
svo margt, sem er yfir hann
hafið. Afturhvarf til heimspek-
innar verður þannig í æ ríkara
mæli eina aðferð mannsins til
að öðlast andíega hreysti.
*
Verkföll í Japan.
„Mér þykir það leitt,“ sagði japanskur verkalýðsleiðtogi, að
atvinnufyrirtækið hefir aldrei grætt meira en á meðan verkfalliS
stóð.“ Hann glotti hæðnislega um leið og hann tilkynnti verk-
smiðjustjórniimi þessi alvarlegu tiðindi.
„Verkföll“ í Japan eru stundum gerð á þann hátt, að verka-
mennirnir mema atvinnurekandanum og umboðsmönnum hans að
koma á vinnustaðinn, en sjálfir halda þeir áfram vinnu sinni.
Þegar deilunni er lokið, er hagnaðinum skilað til hinna réttu
eígenda.
1 fijótu bragði skyldi maður ætla, að þetta væri ekki heppilegt
ráð til þess að atvinnurekendur féllust á kröfur verkamann-
amra. Vinnan heldur áfram og hagnaðurinn rennur til atvimiu-
rekandans.
Hugsunin á bak við „verkfallið" er sú, að gera stjóm fyrir-
tækisins minnkun. Verkamennimir reyna að afkasta meiru en
áður og láta fyrirtækið á þann hátt skila meiri arði. Hvaða
þörf er þá fyrir atvinnurekandann og umboðsmenn hans?
Nei, enginn maður er hriíinn af því, að störf hans séu álitin
óþörf eða jafnvel beinlinis skaðleg.
Eitt sinn sem oftar var slíkt „verkfall“ háð í Japan. Verk-
smiðjan skilaði þá meiri arði en nokkru sinni fyrr, og jafnframt
l&gfærðu verkamennirnir ýmislegt, sem áður liafði farið aflaga.
Þessi tegund af ,,verkföllum“, sem raunar eru kölluð „viimu
eftirlit", hafa verið gerð í 30 verksmiðjuin. Atvimiurekendum
er ákaflega iila við þau og leitast við að fá því framgengt, aé
þau verði bönnuð með iögum.
TJr Magazine Digest.