Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 75

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 75
VIÐSKIPTAÞENSLAN I BANDARÍKJUNUM 73 tima, á líkan hátt og áfengis- bannið setti sinn svip á árin milli 1920 og 1930. Sagnfræð- ingar seinni tíma munu greina frá því, að árið 1946 hefði ver- ið hægt að fá í Bandaríkjunum hvað sem var milli himins og jarðar, bara ef maður vildi borga það verð, sem sett var upp. Mánuðum saman þorðu hús- mæðurnar ekki að spyrja slátr- arann, hvert væri hámarksverð- ið á kjöti, því að vita mátti, að hann myndi bregðast illa við og ekki selja þeim, sem spurði, svo mikið sem lítinn kjötbita eftir það. Lengi hefir það verið föst venja, að sá, sem kaupir bíl, verður líka að kaupa af selj- anda, án kvittunar, einhvern hlut, sem hann hefir engin not fyrir. Þannig selur bílasali oft bindið sitt fyrir 100 dollara eða svo, og að því loknu setur hann upp annað bindi, sem ætlað er næsta viðskiptavini. 1 sumum borgum tíðkast það, að sá, sem kaupir bíl, tapar 100 dollara veðmáli við bílasalann, t. d. á þann hátt, að hann segir: „Ég vil veðja á það, að sá næsti, sem kemur hér inn, verður dvergur með pípuhatt.“ Ekki er óhugsandi að hægt sé að fá leigða íbúð fyrir 50 doll- ara, svo framarlega sem leigj- andinn vill borga 1500 dollara fyrir ,,húsgögn“, sem vanalega er hrörlegur legubekkur ásamt lampa, sem vel hefði getað verið verðlaunagripur á sýningu árið 1925. Timburkaupmenn snið- ganga verðlagsákvæðin með ýmiskonar nýjum flokkunar- reglum. Maður nokkur, sem var nýbúinn að kaupa timbur, muldraði f yrir munni sér: „Borð, sem hægt er að taka upp á endunum, án þess að það brotni í rniðjunni, er timbur áf fyrsta úrvaisflokki.“ 4. Allir sjá fyrir endann á þessu ástandi. Talið er, að vió- skiptaþenslan hætti árið 1950, þegar búið verður að seðja þá óeðlilega miklu vöruþörf, sem nú er. Varla nokkur er svo bjartsýnn að vona, að á eftir komi róleg velgengnisár. Flestir búast við kreppu. Almennt er gert ráð fyrir því, að svo framarlega sem verðlag hækkar ekki meira en 5—10 af hundraði á þessu ári, þá muní ekki koma kreppa, eins og varð árið 1821. Hækki verðlag híns vegar 20 af hundraði eða meir. þá er líklegt að kreppa sé óum- flýjanleg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.