Úrval - 01.10.1946, Síða 94

Úrval - 01.10.1946, Síða 94
92 ÚRVAL húsiö og Dymaxionhúsið virð- ast gamaldags í samanburði við aíumíníum- og gerfiefnahúsin, sem Beech flugvélaverksmiðj- urnar hafa framleitt samkvæmt teikningum Fullers, en grund- vallarhugmyndin er þó sú sama. Ef allir eiga að búa í fyrsta flokks íbúðum, segir Fuller, verður að framleiða þær íbúðir í verksmiðjum í geysistórum stíl. Til þess að hægt sé að framleiða hús í verksmiðjum er eitt fyr-sta skilyrðið að þau séu Iétt. Hús Fullers er úr alumíníum, ryð- fríu stáli og gerfiefnum, en ekki úr timbri og steini. Það vegur þrjár lestir, en steinhús af svip- aðri stærð vegur hundrað lestir. Það er sívalt en ekki ferhyrnt, og naumast er hægt að segja að það standi á jörðinni, réttara að segja að það hangi. Það er gjörólíkt öllum öðrum husum. Það er eina húsið sem teiknað er með það fyrir augum að framleiðsla þess fari fram í stórum stil í verksmiðjum. Það er framleitt í flugvélaverksmiðj- um, úr sama efni og með sömu tækjum og flugvélar, og af sömu verkamönnum. Beech flugvéla- verksmiðjurnar gætu einar framleitt 60000 hús á ári. Hús Fullers er svo sérstætt, að þegar maður kemur inn í það verður manni helzt fyrir að bera það saman við farþega- skip, járnbrautarlest eða far- þegaflugvél. Setustofan er bi’eið- ur geiri, 32 fermetrar að stærð og er um þriðjungur hússins. Útveggurinn er úr alumíníum- þynnum og glugginn úr óbrjót- anlegu gleri (plexiglas). Glugg- inn nær í kringum allt húsið. Grannir stálvírar sem bera uppi gólfið liggja upp með gluggun- um að utan, eftir þakinu og upp í miðásinn sem ber húsið uppi. Gólfið er úr krossviðsplötum, sem felldar eru í fleygmynduð alumíníumbönd. Eldstæðið er úr ryðfríu stáli. Alumíníumböndin í gólfinu eru hol innan; við út- vegginn eru göt á þeim og berst loftið úr stofunni eftir böndun- um inn í upphitunarhólf húss- ins, þar sem það er hitað upp, hreinsað og síðan dælt inn í hús- ið aftur. Auk setustofunnar eru þrjú önnur fleygmynduð herbergi, eldhús með uppþvottavél, kæli- skáp og sorpeyðingartæki, tvö baðherbergi og þrír sívalir skápar sem snúast um ás. Hinnar hringmynduðu lögunnar hússins gætir mjög lítið þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.