Úrval - 01.10.1946, Side 95

Úrval - 01.10.1946, Side 95
MÚS FRAMTlÐARINNAR 93 komið er inn í það og er alls ebki óviðkunnanleg. Loftið er hvelft og er hvelfingin hæst í miðjunni, 5 metrar; það er lýst upp með óbeinni lýsingu. Síðan fyrsta sýningarhúsið var byggt í október í fyrra hefur fjöldi fólks komið til þess að skoða það hvaðanæva af landinu og yfirleitt hefur það vakið mikla hrifningu. Eigin- konur 28 verkamanna sem skoð- uðu húsið létu orð falla meðal annars á þessa leið: (1) „Það er fallegt." (2) „Ég gæti þrifið það á liálftíma.“ (3) „Mig lang- ar til að kaupa það.“ (26þeirra). Með þessu er ekki sagt að 93 af hverjum 100 konum í Bandaríkjunum vilji búa í húsi Fullers. Margir eru svo vana- fastir að þeir sjá ekkert gott við þetta nýja hús. En hvort sem menn kunna illa við það eða ekki neitar því enginn að Puller hefur orðið mikið ágengt í því að búa til fyrsta flokks íbúð handa þeirn sem ekki hafa miklar tekjur, og að hann hafi snúizt á mjög frumlegan hátt við vandamálinu. Flestum verður fyrst fyrir að spyrja „hversvegna er húsið sívalt?“ Svar Fullers er að það sé efnið sem ráði lögun húsa. Snjóhús Eskimóanna eru hvelfd af því að ekki er hægt að hlaða hús úr snjókögglum nema með því móti að hafa þakið hvelft; venjuleg hús eru ferhymd af því að efniviður þeirra s. s. timb- ur er úr beinum stykkjum. Með því a,ð hafa húsið sívalt er hægt að nota tiltölulega minni og létt- ari efnivið. Húsið er — líkt og hjól — borið uppi af miðás. Veggirnir þurfa ekki að hafa neitt burð- arþol, því að þeir bera ekki neitt uppi. Útfrá miðásnum, sem reistur er á jarðfastri undir- stöðu, liggja vírar, sem bera uppi þakið, veggina og gólfið, en það er nálega eitt fet yfir jörðu. Vírendarnir eru festir 1 jörðu, svo að húsið sporðreis- ist ekki eða snúist um ásinn. Hringlögunin hefur einnig aðra kosti. Hún rúmar meira miðað við veggjastærð en nokkur önn- ur lögun og þolir betur vind. Af því að ytra borð hússins er slétt og gljáandi endurkastar það næstum öllum sólargeislun- um og ætti því að vera svalt á sumrin; þar við bætist svo að ofan á miðju þakinu er loft- snerill, sem snýst við minnstu golu og getur endumýjað loftið í húsinu að fullu á sex mínútum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.