Úrval - 01.10.1946, Side 98

Úrval - 01.10.1946, Side 98
tJKVAL í>6 sjá þá um leið, hvort nokkrar óeðlilegar hindranir verða á vegi hans. Rannsóknir á blóðinu og skyldum efnum, hafa verið tald- ar ná einna mestum árangri innan læknavísindanna á styrj- aldarárunum. Hafa þær bent á þann möguleika, að finna megi efni það í blóðinu, sem unnið geti bug á blæðara-sjúkdómi, hemophiliu, þeim sjúkdómi, sem olli dauða erfingja að hásætum Rússlands og Spánar á sínum tíma. Önnur efni, unnin úr blóði, eni notuð til þess að koma í veg fyrir, að eggjahvítuefni tapist í gegnum nýrun í nýrna- bólgu. Einnig eru þau gefin inn á undan uppskurði, til þess að búa sjúklinginn vel undir hann og eftir uppskurðinn, til þess að bæta næringu sjúklings- ins. Á styrjaldarárunum voru reynd áhrif þúsunda efna gegn malaríu. Af þessum tilraunum leiddi, að nokkrar nýjar efna- blöndur fundust, sem álitið er að reynist miklu áhrifaríkari gegn malaríu en nokkur áður þekkt efni. Meðan styrjöldin geisaði, voni uppgötvanir þess- ar varðveittar vandlega. Malaría getur gert heilan her óvirkan, og þessvegna er sjúkdómurinn hernaðarlega mikilvægur. Nú munu uppgötvanir þessar not- færðar til þess að hreinsa heil lönd af malaríu og gera þau þar með frjósöm os byggileg. Jafn- framt þessum nýju malaríulyfj- um, mun skordýra eitrið DÐT verða notað til eyðingar mosqui- toflugunni, sem flytur sjúkdóm- inn. Athygli vísindamannanna beindist einnig að nýju vítamíni (fjörefni), sem nefnist folic- sýra. Svipar því á margan hátt til lyfraseyðis, með það að hafa hvetjandi áhrif við myndun rauðu blóðkomanna, og er því notað þegar um alvarlegan blóð- skort er að ræða. Læknar víðs- vegar um Bandaríkin hafa reynt hið nýja efni með ágæt- um árangri. Eins og vænta mátti, f jölluðu margar skýrslnanna, sem lesn- ar voru fyrir um 8000 lækna, um einstök efni, svo sem streptomycin, penicillin og sulfalyf. Notagildi margra þessara undralyfja er nú komið í ljós, en þó getur alllangur tími liðið, þar til gagnsemi þeirra er að fullu kunn. Þegar er vitað, að ýmsar tegundir hjartahimnu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.