Úrval - 01.10.1946, Page 111

Úrval - 01.10.1946, Page 111
LISTAMANNALlF 109 viða, þegar ég frétti, að lista- konunni Mariu Anderson hafi verið neitað um afnot af Con- stitution Hall í Washington.“ Frú Robert svaraði bréfi mínu: „Þegar forstöðumaður Howardháskóla hitti fram- kvæmdarstjóra Constitution Hall að máli, hafði húsinu verið lofað öðrum aðila hinn 9. apríl.“ Það var ekki minnst á bann- greinina. Nú kom til okkar kasta, að fala annan dag. En það fór á sömu leið. Cons- titution Hall fékkst alls ekki leigt fyrir hljómleika Marian Anderson. Nú lá málið ljóst fyrir. Gremja almennings fór vax- andi. Mótmælaskeyti tóku að ber- ast til skrifstofu D. A. R. og málið var mikið rætt í blöðun- urn. Og 27. febrúar sagði frú Roosevelt sig úr félagskapnum. Hinn 24. febrúar tilkynnti ég, að Marian Anderson myndi syngja í Washington, undir beru lofti. Ég sótti um leyfi stjórnarvald- anna til þess að fá að halda hljómleikana við Lincolnminn- ismerkið. Innanríkisráðherrann Ickes veitti leyfið þegar í stað. Þegar dagurinn rann upp, var Marian hin rólegasta. Hún klæddist viðhafnarkjólnum sín- um og leit enn einu sinni yfir lögin, sem hún ætlaði að syngja, Svo ókum við af stað. Þegar hún gekk við hlið mér upp að pallinum, þar sem mikil- menni Ameríku voru saman- komin til þess að heiðra hana, var hönd hennar stöðugri en mín. Hún leit einu sinni upp til hinnar stóru líkneskju, með sorgardrættina í hrukkóttu andlitinu. Því næst sneri hún sér að áheyrendunum, sem voru komnir til að hlusta á söng hennar og votta almennum mannréttindum stuðning sinn með návist sinni. Áheyrendurnir voru um 75 þúsund. Það er ekki á mínu færi að lýsa slíkum fjölda karla, kvenna og barna, sem bíður með eftirvæntingu, í kyrrð og þögn. Það er ómögu- legt að lýsa því, er slík mann- þyrping einbeitir allri athygli sinni að einni persónu. Þegar maður lítur yfir fólkið, er eins og maður lyftist upp, fljóti á hafi — og það var haf, með sterkum straumi tilfinninga, sem streymdi frá áhorfendunum til hinnar beinvöxnu konu, er stóð róleg og viðbúin hjá píanó- inu á pallinum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.