Úrval - 01.10.1946, Side 121

Úrval - 01.10.1946, Side 121
LISTAMANNALlF 119' verið boðið. En hún kom samt klædd glæsilegum samkvæmis- kjól. Það flaug eins og eldur í sinu, að Isadora væri komin, og brátt þyrptust allir til hennar og hún varð umkringd aðdáendum. Skáldin sátu við fætur hennar og kepptust um að yrkja um fegurð hennar, yndisþokka og listgáfu. Essenine stóð hinumegin í herberginu og gaf öllu gætur. Enn einu sinni rændi hún hann þeirri hylli, sem honum bar. Það hafði alltaf gengið á þessu, frá því að þau fóru frá Rússlandi. I Rússlandi var hann ávalt hinn mikil Essenine, snillingurinn, arftaki Pushkins. En hver kannaðist við Essenine í Berlín, París eða Ameríku ? Allt snerist um Isadoru. Og hérna, í heim- kynni vina hans, í samkvæmi, sem var haldið honum til heið- urs — enn var Isadora miðdep- illinn. Og hann fylgdist vel með því, sem gerðist, og drakk og drakk. Svo bauð einhver Isadoru upp í dans og hún reis yndisleg úr sæti sínu. Essenine ætlaði að henda sér út um glugga, en var stöðvaður á síðasta augnabliki. Þá rauk hann á dyr og hljóp út á götuna, frakkalaus og hatt- laus. Skáldin tóku á rás á eftir honum, en hann æddi fram og aftur um strætin, og hrópaði á rússnesku: „Hey, Amerikan- ski!“ Að lokum tók umferðar- lögregluþjónn hann höndum og afhenti hann vinum hans. Þegar þeir höfðu komið inn í húsið aftur, hófust ólætin á nýjan leik. Isadora, sem hafði flúið inn í svefnherbergi, sendi þau skilaboð, að bezt væri að hella köldu vatni yfir höfuð hans, en það varð aðeins til að æsa hann enn meir. Læknir, sem var meðal gestanna, ráð- lagði að binda hann og skáldin samþykktu það, að vísu hálf- nauðug. Loks gafst Essenine upp og bað um að verða leystur. Skömmu síðar hélt hann heim- leiðis, en Isadora varð um kyrrt til morguns, því að hún þorði ekki að fara heim. Þegar frásögnin af þessum atburði birtist í blöðunum dag- inn eftir, símaði Isadora til mín. Það var hlátur í rödd hennar. „Hvernig lízt þér á elskuna mína?“ spurði hún glaðlega. Isadora hafði ávalt afsökun; á reiðum höndum, þegar fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.