Úrval - 01.10.1946, Side 125

Úrval - 01.10.1946, Side 125
LISTAMANNALlF 123 og hann var, og bauð góðar nætur. Isadora sat eftir um- kringd hópi ungra aðdáenda, sem voru jafn hungraðir og þeir voru félausir. Nokkrum dögum seinna kom sendimaður frá hótelinu til mín. „Herra Hurok? Þér skuldið hótelinu 26 þúsund franka ... “ Ég neitaði. Sendimaðurinn dró þá upp reikning, en aftan á hann var skrifað með hendi Isadoru: „S. Hurok, umboðs- maður listamanna, Hotel Conti- nental.“ Á reikninginn var bætt 2 þúsund frönkum í drykkjupen- inga! Næst frétti ég það af Isadoru, að hún hefði fyrirfarið sér í Nizza, hengt sig í hálsklútnum sínum í bíl. Fyrirfarið sér? Já, ég trúi því statt og stöð- ugt að hún hafi fyrirfarið sér. Ef til vill ekki af ásettu ráði -— það er of hrottalegur dauð- dagi að festa hálsklút sinn í bifreiðarhjóli og hengjast á þann hátt. En ég er viss um að hún þráði dauðann, og ef hún hefði ekki dáið af völdum þessa slyss, þá hefði hún látizt af öðru slysi. Ég veit, að Isadora unni líf- inu heitar en nokkur manneskja önnur, að hún var tákn lífsins, hins auðuga, gjöfula og glaða lífs. Ég veit líka, að hún lifði lífinu til hins ítrasta, gaf sig óhikað á vald listarinnar og ástarinnar, og að hún hirti ekkert um brauðstritið og aðra smámuni, sem við hin erum flækt í. En þegar ég hugleiði enda- lok hennar sé ég hana sitja í auðu herbergi, og gluggatjöldin dregin fyrir, til þess að varua sólarljósinu að komast inn. Ég hugsa um sorg hennar yfir barnamissinum og hinum dána elskhuga. Ég hugsa líka um það, hve hún harmaði ættland sitt, landið sem hún unni, en aldrei sýndi henni virðingarvott, held- ur ataði nafn hennar auri. Hún var mikil byltingarkona. Það var hennar verk, að kon- urnar losnuðu bæði við lífstykk- in og kreddurnar. Hún veitti sólarljósi og hreinu lofti inn í líf og hugsunagang okkar allra; hún braut engu síður hlekki andans en holdsins. Samt sat þessi mikla kona að síðustu einmana í dimmu her- bergi og leitaði huggunar í áfenginu. Hún hörfaði lengra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.