Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 129

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 129
LISTAMANNALÍF 127 um dansaði hún þó fyrir al- múgann. Hún var alltaf að læra. Hún fékk sér japanskan kennara í Tokyo, lærði Hindu- Java málið í Indlandi, og þegar hún kom aftur til Ameríku, sýndi hún nýja dansa, austurlenzka, og í föruneyti hennar var ungur, indverskur dansari, Uday Shan- Kar, sem síðar stofnaði sinn eigin dansflokk. Það var Pavlova, sem hvatti mig til að fá Isadoru Duncan til að koma aftur til Ameríku, og það var hún, sem benti mér fyrst á Mary Wigman. Af öllum listamönnum, sem ég hefi kynnst, hafði Pavlova þann hæfileika í ríkum mæli, að fagna allri list af heilum hug, án til- lits til þjóðemis, tungumáls eða siða, aðeins ef það var góð list. Þessi hæfileiki, að athuga og veita viðtöku hinu nýja, er einn af hinum góðu kostum, sem Rússland hefir arfleitt börn sín að. Pavlova kom ekki til Ame- ríku eftir 1925. Hún fór sýning- arferðir um England og megin- landið, Suður-Afríku og Ástra- líu. Sumarið 1930 símaði hún til mín, en ég var þá staddur í Par- is, og bað mig að hitta sig í Southampton. Ég var á förum til Ameríku, en lét þó til leið- ast. Mér þótti gaman að hitta hana. Við ræddum mn fyrirætl- anir hennar; hún var að hugsa um að koma til Ameríku með fámennan flokk næsta vetur. Ég var því mótfallinn og sagði henni frá því áliti mínu. Þegar ég var á förum, sagði hún allt í einu: „Ég ætla að fylgja þér til skips.“ Dandre mótmælti: Hún átti að fara að leggja upp í sýningar- ferð. Ég reyndi líka að telja hana af þessu. „Það er svo hrá- slagalegt niður við höfnina; þú getur kvefazt," sagði ég. Hún snerist gegn okkur báð- um. „Farið þið til fjárans, báð- ir tveir,“ sagði hún byrst. „Hver veit hvort ég sé hann nokkum- tíma aftur?“ Auðvitað hafði hún, eða und- inneðvitund hennar, á réttu að standa. Ég sá hana aldrei aftur. Fyrstu fréttir bárust frá Haag hinn 20. janúar, og birt- ust í New York blöðunum undir stórum fyrirsögnum: „Pavlova kom hingað 17. janúar í síðustu sýningarferð sinni. Hún var las-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.