Úrval - 01.08.1949, Side 2

Úrval - 01.08.1949, Side 2
„Daginn sem við flugum flugdre,kunum.“ Framhald a£ 3. kápusíöu. rétt hjá þér, þetta er of góður dagur til að sleppa lionum." Annar ártugur leið. Heimsstyrj- öld var um garð gengin. Allt kvöldið höfðum við verið að spyrja heimkominn hermann, yngsta son Patricks, um reynslu hans sem herfanga. Hann hafði talað hik- laust og frjálsmannlega, en nú þagði hann góða stund. Hvað var hann að hugsa um — hvaða ógnir og skelfingar ásóttu huga hans? „Heyrið þjð,“ sagði hann og brosti um leið. „Munið þið eftir . . . nei, auðvitað munið þið það ekki. Það hefur sjálfsagt ekki haft sömu áhrif á ykkur og mig.“ Hg þorði varla að tala. „Munum hvað ?“ „Ég hugsaði oft um það í fanga- búðunum, þegar mest blés á móti. Munið þið daginp sem við flugum flugdrekunum ?“ Veturinn kom og með honum sú þungbæra skylda að heimsækja frú Patrick til að votta henni samúð vegna fráfalls manns henn- ar. Eg kveið mikið fyrir þeirri heimsókn. Ég gat ekki ímyndað mér, að hún gæti lifað án manns- ins síns. Við töluðum dálítið um fjöl- skyldu mína og barnabörnin henn- ar og breytingarnar sem orðið hefðu í borginni. Svo varð þögn og hún horfði í gaupnir sér. Eg ræskti mig. Nú varð ég að segja eitthvað um missi hennar, og þá færi hún að gráta. Þegar frú Patrick leit upp, var hún brosandi. „Ég var að ryfja upp gamla endurminningu,“ sagði hún. „Henry skemmti sér konung- lega þann dag. Frances, manstu daginn sem við flugum flugdrek- unum ?“ Leiörétting. 1 greininni „Ný aðferð við geymslu á eggjum,“ í síðasta hefti Úrvals er villa, sem rétt þykir að leiðrétta. Á bls. 77 er talað um að egg séu geymd í „vatnsglösum“. Þetta er þýðing á danska oröinu „Vandglas“, og hélt ritstjórinn í fáfræði sinni, að hér væri um venjuleg vatnsglös að ræða, en nú hefur góðviljaður lesandi bent honum á, að hér sé um kemiskt efni að ræða, kísilsamband, sem uppleyst í vatni er notað m. a. til að geyma i egg. Úrval tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, afgreiðsla Tjarnargötu 4, Pósthólf 365. — Nýir áskrifendur snúi sér til afgreiðslunnar eða næsta bóksala. ÚTGEFANDI STEINDÓRSPRENT H.F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.