Úrval - 01.08.1949, Síða 4

Úrval - 01.08.1949, Síða 4
2 ■qrval aði hans fyrst sem hermanns á vetrarvígstöðvunum í Rúss- íandi. Af upplýsingum um ævi hans fæst heildarmynd af bráðþroska uhgling, sem þegar frá upphafi bar í sér rótleysi og efagirni ættstofns síns, og sem hlaut þau örlög að fá heimsmynd sinni breytt í hræðilega martröð fyrir áhrif ytri atburða. Hann fædd- ist í Hamborg 1921, vann að loknu skólanámi í bókabúð, en vegna brennandi áhuga á leik- list, komst hann fljótlega að sem leikari í Luneburg. Tvítugur var hann kallaður í herinn og send- ur á austurvígstöðvarnar, þar sem hann særðist eftir nokkra mánuði og var sendur heim — ef til vill þó ekki eingöngu af þeirri ástæðu, því að í heimfar- arleyfinu var innifalin átta mán- aða fangelsisvist. Um afbrot hans er hvergi getið, en hægt er að geta sér til um það; dug- andi hermaður hefur Borchert vissulega ekki verið, og leið hans frá óvirkri mótstöðu til virkrar friðarbaráttu hlýtur að hafa verið stutt. Þessi fyrsta fang- elsisvist hans varð raunar ekki sú síðasta; 1944 var hann aft- ur tekinn fastur og settur í hið illræmda fangelsi í Moabit, en það var fyrsti samastaður þeirra, sem voru yfirvöldunum pólitískur þymir í auga, en höfðu ekki unnið sér til vistar í fangabúðum. Eftir að hann var látinn laus, hélt hann áfram leikstarfsemi sinni, las upp kvæði eftir sjálf- an sig á kabarettkvöldum i Hamburger Bronzekeller og var aðstoðarleikstjóri við ýms lit.il leikhús. Tilboði frá baðstaðnum Westerland 1945 um að setja á svið „Salome'1 varð hann að hafna; sjúkdómurinn, sem var hitasótt, áþekk malaríu, hafði brotizt út aftur og batt hann við rúmið það sem eftir var æv- innar. Snemma hausts 1947 var hann lagður á St. Clara sjúkrahúsið í Basel að tilhlutun nokkurra vina, og þar dó hann 20. nóv- ember. Miskunnarleysi tilver- unnar glotti við honum til hinztu stundar; dauða hans bar að höndum daginn áður en leikrit hans „Draussen vor der Tiir“ var fmmsýnt í fyrsta skipti í fæð- ingarborg hans. Hefði hann lif- að einu ári lengur, hefði honum auðnast að sjá hvemig leikrit, sem „ekkert leikhús vill leika og engir áhorfendur sjá“, svo að notuð séu orð hans sjálfs, dró
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.