Úrval - 01.08.1949, Page 17

Úrval - 01.08.1949, Page 17
E-RJÁR STUTTAR SÖGUR 15 enanna, einnig hann verður að deyja. Og næturgalinn syngur. En hann syngur aðeins fyrir sig. Og herra Hinsch deyr aðeins fyrir sig. Næturgalanum stend- ur á sama. Næturgalinn syng- ur. (En kannski er næturgalinn líka bara úr leir? Eins og þú, Tim?). • ¥ • Eigpinkonur, þið hafið Iíf mannanna í hendi ykkar! Alltof margir karlmenn deyja fyrir aldur fram, segir dr. Morris Fishbein, ritstjóri blaðs ameríska læknafélagsins og sá. sem sá um útgáfu bókarinnar „Heilsurækt og mannamein". Eiginkon- urnar gætu oft á tíðum bætt nokkrum árum við ævi manna sinna, ef þær sýndu svolítið meiri umhyggju. Og hann gefur þeim niu gullvægar reglur, sem þær eiga að fylgja, ef þær vilja stuðla að því að menn þeirra lifi lengur: 1. Hefjið ekki að fyrra bragði fjölskyldudeilur. Þær viðhalda stöðugri tilfinningaáreynslu hjá manninum. 2. Sýnið samúð og skilning á fjárhagsvandamálum hans. 3. Gerið ekki of miklar fjárhagslegar kröfur til hans, það eykur áhyggjur hans og erfiðleika. 4. Hvetjið hann til að láta rannsaka sig reglulega tvisvar á ári eftir að hann hefur náð miðjum aldri. 5. Gefið honum hollan og fjölbreyttan mat, gnægð grænmetis, en ekki of mikla fitu. 6. Hjálpið honum í viðleitni hans til að fitna ekki um of. 7. Gætið þess, ef hann er kyrrsetumaður, að líkamsæfingar sem hann stundar, séu „skynsamlegar", ekki of áreynslumiklar. 8. Sjáið um að hann fái nóga hvíld. 9. Sýnið áhuga á tómstunda iðkunum hans, og hvetjið hann til slikra iðkana — þær eru einskonar „öryggisloka". Dr. Fishbein segir, að fáar konur geri sér ljóst hve mikil viðbrigði það eru fyrir athafnamanninn, þegar hann lætur af störfum fyrir aldurssakir. Þær hætta sjaldan störfum fyrir aldurssakir — og hafa flestar betra af. Konur, segir hann, hafa meira líkamlegt mótstöðuafl en karl- menn, og sá smekkur þeirra, að þeim fari betur að vera grann- holda, er þeim til góðs, og hin staðfasta viðleitni þeirra til að halda sér ungum —• neita blátt áfram að horfast í augu við þá staðreynd að þær eldist — stuðlar að því að viðhalda æsku þeirra. — Frederick Cook I „Evening Standard".
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.