Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 22

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 22
20 URVAL og myndun kvenkynhormóna eggjastokkanna þar með hindr- uð, fá dýrin ekki krabbamein í brjóstkirtilinn, hversu gömul sem þau verða. Frakkanum La- cassagne tókst fyrstum manna að fá fram myndun krabba- meins í brjóstkirtli músa með hormóninndælingu. Enda þótt illkynja æxli hagi sér mjög ólíkt því sem um smit- andi sjúkdóm væri að ræða, hafa menn lagt mikla vinnu í að leita að hugsanlegu smitefni sem or- sök til myndunar þeirra. Sú leit hefur engan árangur borið hvað manninn snertir, en sýnt hefur verið fram á, að sum illkynja æxli í dýrum orsakast af vírus eða smitefni, sem er smágerð- ara en smæstu bakteríur. Það var árið 1911, að ameríski vís- indamaðurinn Peyton Rous rakst af tilviljun á hænu með æxli, sem reyndist vera illkynja, svokallað sark'mein. Rous tók bita úr æxlinu, muldi í morteli, þynnti grautinn og síaði síðan gegnum smágerðustu síur, sem héldu eftir öllum frumum og bakteríum. Hinum síaða vökva dældi hann síðan í heiibrigðar hænur. í þeim myndaðist að nokkrum tíma liðnum samskon- ar illkynja æxli og í hænunni, sem æxlisbitinn var tekinn úr. Með áframhaldandi rannsóknum sýndi Rous fram á, að hér var um vírus, smitefni, að ræða, er var bein orsök í myndun hænsa- sarkmeinsins. En þá komu hinir vantrúuðu og sögðu: Þetta er ekkert æxli, eða það er að minnsta kosti mjög frábrugðið æxlum og vafasamt hvort það skuli teljast með í þeim flokki sjúkdóma. Síðan hefur mönn- um tekizt að einangra vírus frá fjölda tegunda illkynja æxla í hænsnum og efast nú enginn um orsakasamhengið þar á miiii. En eitt er að vera hæna og annað að vera maður og enda þótt fróðlegt sé að vita um or- sakir illkynja æxla í hænsnum, þá er ekki einhlítt að draga af því ályktanir um krabbamein í mönnum. Það væri sök sér ef dýrið væri spendýr. Að því at- riði mun vikið síðar. Ýmsir hafa haldið því fram að krabbamein gangi í ættir, þó að menn hafi ekki verið á eitt sáttir um það, enda erfitt að fá úr því skorið með vissu, nema athuganir á mikium fjölda komi til, þar sem fyrir liggur örugg sjúkdómsgreining eða ákvörðun dánarmeins ef þvi er að skipta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.