Úrval - 01.08.1949, Síða 28

Úrval - 01.08.1949, Síða 28
26 ÚRVAL ræðum við ókunnuga. En sem Ijósmyndari hef ég þann sið, að virða fyrir mér andlit fólks, og mér varð starsýnt á andlit mannsins, sem sat vinstra meg- in við mig. Hann var sennilega nálægt fertugu, og það var ein- hver særður svipur í augum hans. Hann var að lesa blað á ungversku, og eitthvað fékk mig til að snúa mér að honum og segja á ungversku: ,,Ég vona að yður sé ekki á móti skapi þó að ég líti á blaðið yðar?“ Maðurinn varð undrandi, að vera ávarpaður á móðurmáli sínu, en svaraði kurteislega: „Þér megið lesa það núna. Ég get lesið það seinna.“ Á þeim hálftíma, sem eftir lifði ferðarinnar, töluðum við mikið saman. Hann sagðist heita Paskin. Þegar stríðið brauzt út var hann lagastúdent, en var sendur í vinnusveit til TJkraínu. Seinna tóku Rússar hann hönd- um og settu hann í að grafa þýzk hermannalík. Eftir styrj- öldina hafði hann farið hundruð mílna fótgangandi þangað til hann kom til Debrecen, stórr- ar borgar í austur Ungverja- landi, en þar átti hann heima. Ég var kunnugur í Debrecen og við töluðum stundarkorn um borgina. Svo sagði hann mér það sem eftir var af sögu sinni. Þegar hann kom í húsið, þar sem foreldrar hans og systkini höfðu búið, bjó ókunnugt fólk þar. Hann fór upp á loft, í íbúð- ina sem hann og konan hans höfðu búið í. Þar bjó einnig ó- kunnugt fólk. Ekkert af þessu fólki kannaðist við fjölskyldu hans. Þegar hann var á leiðinni út úr húsinu, kom drengur hlaup- andi á eftir honum og kallaði: „Paskin basci! Paskin basci!‘c Það þýðir Paskin frændi. Dreng- urinn var sonur gamals ná- granna hans. Hann fór heim til drengsins og talaði við foreldra hans. „Allt fólkið þitt er dáið,“ sögðu þau honum. „Nazistarnir tóku þau og konuna þína og fóru með þau í Auschwitz fanga- búðirnar." I Auschwitz voru einhverjar illræmdustu fangabúðir Þýzka- lands. Paskin hugsaði til gas- klefanna og gaf upp alla von. Dvöl hans í Ungverjalandi varð nú óbærileg og nokkrum dögum síðar lagði hann af stað gang- andi, stalst yfir hver landamær- in á fætur öðrum, unz hann kom til Parísar. Honum hafði tekizt að fá innflutningsleyfi til Banda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.