Úrval - 01.08.1949, Page 41

Úrval - 01.08.1949, Page 41
MAÐURINN, SEM VARÐ KONA ^9 ofraun, sem honum 1 á sýnilega mjög á hjarta að tala um. Mér datt í hug, að hann ætlaði að skilja við Gerðu, sem að vissu leyti var rétt, en þó ekki í venju- legum skilningi. Eftir að ég fór frá París hafði hann þjáðst af óbærileg- um kvölum. Hann hafði farið frá einum lækninum til annars, en árangurinn varð sá einn, að samansparað fé þeirra, sem fengið var með sölu á myndum Gerðu, þvarr óðum. Þegar hann var að því kominn að gefa upp alla von, hafði þýzk vinkona hans, Rotschild barónsfrú, bent honum á frægan kvenlæknir, Warnerkros prófessor, yfirlækni Frauenklinik í Dresden. Pró- fessorinn úrskurðaði, að hann þyrfti að láta skera sig upp strax. Án nokkurrar leikrænnar til- g'erðar sagði Einar Wegener: ,,Ég er dæmdur til dauða. Spurn- ingin er aðeins sú, hvort hin veran sem í mér býr getur lifað áfram eftir að hún hefur verið leyst úr þeim álagaham, sem á henni hefur hvílt. Plató og ýmsir aðrir heimspekingar hafa oft skrifað um menn sem höfðu tilfinningalíf á mörkum hins kvenlega og karlmannlega. Ég er ekki þannig. f líkama mínum búa tvær skírt aðgreindar ver- ur, sem eru fjandsamlegar hvor annarri, þó að þær hafi einnig samúð hvor með annarri, af því að þær vita, að þessi líkami getur aðeins rúmað aðra þeirra. Það er líklega af því að ég er listamaður, að ég get greint þessar verur svona vel í sundur, og ég held, að ef skurðaðgerðin gengur vel, muni ég öðlast ein- stæða lífsreynslu. Ég hef lifað og skynjað sem karlmaður, og ef til vill á ég nú eftir að lifa og skynja sem kvenmaður. Var ekki einhver rómverskur keisari, sem framdi sjálfsmorð af því að hann gat ekki öðlazt þá reynslu, sem bíður mín nú?‘ Eftir minniháttar skurðað- gerð í Berlín, hjá einum starfs- bróður prófessorsins, átti þess- ari undarlegu ferð frá einu kyn- inu til annars að Ijúka í Dres- den. Og Einar sýndi mér fallega pelsinn og öll kvenfötin, sem Gerða hafði látið hann fá með frá París, með sömu hreykni og gleði og lítil stúlka sýnir nýju brúðufötin sín. Raunar var það ekki Einar Wegener, heldur frú Lilly, sem lá á sjúkrahúsinu, og hún spurði mig strax, hvort ég gæti heyrt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.