Úrval - 01.08.1949, Side 43

Úrval - 01.08.1949, Side 43
MAÐURINN, SEM VARÐ KONA 41 breyta sér, hið innra jafnt sem í utliti, til samræmis við þær myndir, sem hún hafði setið fyr- ir. En tímans tönn hafði ekki látið hana ósnerta, og myndirn- ar sögðu ósatt. Allt sem hún hafði reynt, hafði, eins og við var að búast, haft miður góð áhrif á dóm- greind hennar, en ég hafði þó ekki búizt við eins mikilli breyt- ingu og raun var á. Lilly var barnaleg, tepruleg, hugsunar- iaus, glysgjörn og skemmtana- fýkin, og hún vildi vera þannig. Hún áleit, að það tilheyrði lífi sínu sem ung stúlka, að vera sem allra órökvísust, duttlunga- fyllst og áhyggjulausust. Reynslu sína úr lífi Einars We- geners vildi hún ekki notfæra sér, en þurrkaði hana með ráðn- um hug úr vitund sinni. Jafn- framt, og í samræmi við þá ó- rökvísi sem hún hafði tileinkað sér, var hugur hennar mjög upp- tekinn af breytingunni. Hún taldi sig hafa öðlazt mikla sál- arauðlegð og eindæma reynslu um bæði kynin, og að hún væri þessvegna merkilegri en annað fólk. Við vinir hennar höfðum mikla meðaumkun með henni, þó að við leyndum því auðvitað fyrir henni. Ekkert mundi hafa sært hana meira — að minnsta kosti stundum. Ef til vill hefur endur- minningin um Einar gert okkur helzti gagnrýna á Lilly. Mái þetta var brátt á allra vörum í Kaupmannahöfn. Eins og allt- af brugðust menn við því hver eftir sínu eðli. ,,Góðmennin“ aumkuðu þessa vesalings óláns- manneskju, „illmennin“ gerðu sér dátt við og höfðu gaman af þessari teprulegu „miðaldra stelpu“, sem hélt hún væri svo skemmtilega sérstæð. Fyrir Gerðu, sem hafði verið Einari tryggur og fórnfús fé- lagi, var þetta margþætt og flók- ið vandamál. Henni fannst sem hún hefði misst tryggan og góð- an vin og starfsfélaga, sem hún hafði átt samf ylgd með f rá æsku, og vinkonan sem hún fékk nú í staðinn, var oft ákaflega þreyt- andi og heimtufrek. í sambandi við skilnaðinn voru ýms grát- brosleg vandamál. Umsókn til konungsins leysti að lokum hjú- skaparböndin og öll vandamál í sambandi við skilnaðinn. Tveim árum síðar giftist Gerða flota- málafulltrúa við ítölsku sendi- sveitina og fluttist til Tunis. Eftir skilnaðinn hitti ég Lilly sjaldan og gleymdi henni að G
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.