Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 45

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 45
CSreínarhöfundur er brezkur blaðamaffur, sem 'í valcii sjö ár x Moskva og ferffazt hefur aff uncianförnu um löndin austan „járntjaldsins“. Frá Tékkóslóvakíu. Grein úr „New Statesman and Nation“, eftir Alexander Werth. EGAR blaðamenn í Vestur- Evrópu tala og skrifa um „aiþýðulýðveldin", er algengt að þeir séu vægir í dómum sínum um Pólland, en harðir í dómum um Tékkóslóvakíu. Þessi mis- munandi afstaða á sér, að ég hygg, tvær orsakir. Önnur er sú, að Pólland hefur aldrei ver- ið lýðræðisland í vesturevrópsk- um skilningi, og að sjá eina al- ræðisstjórn taka við af annarri er ekki eins slæmt og að sjá land Benesar og Masaryks und- ir stjórn kommúnistaflokksins. Auk þess var alræðið í Tékkó- slóvakíu stofnsett með skjótari hætti en í Póllandi, þar sem Mi- kolajczyk, málsvari hins vest- ræna lýðræðis, var lítið annað en skrautmynd á stríðsárunum í London. Hin orsökin er — mat- ur. Ferðamaðurinn fær ágætan mat í Varsjá, en afleitan í Prag — miklu verri en t. d. í London. Skömmtunarmiðum þarf að skila fyrir næstum öllu matar- kyns. Raunverulega eru þó lífs- kjör almennings enn allmiklu betri í Tékkóslóvakíu en Pól- landi. Ég er búinn að vera í Prag í marga mánuði, og það er alls ekki svo slæmt. Með því er ekki sagt, að ekki skeði þar margt illt og ömurlegt. Þúsundir kaup- manna hafa misst atvinnuna. Lögfræðingar verða annað hvort að þjóna ríkinu eða svelta. Ýmsir rithöfundar, blaðamenn og listamenn hafa orðið fyrir barðinu á ,,hreinsuninni“, eða geta ekki sannfæringar sinnar vegna unnið með stjórninni. Tékknesku blöðin telja það borgaralega dyggt að njósna um nágranna og vini. Að minnsta kosti fimm þúsund stúdentum hefur verið vikið úr háskólum og tekniskum skólum — ekki aðeins af því að þeir voru and- stæðingar hinnar nýju stjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.