Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 46

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 46
u ÚRVAL ar, heldur einnig af því þeir höfðu ,,vafasama“ pólitíska for- tíð. Fangabúðir eru engar, en ,,vinnubúðir“ hafa þegar verið, eða verða á næstunni opnaðar fyrir verkamenn sem „svíkjast um“, yfirstéttarslæpingja og aðra, sem vilja ekki vinna með stjórninni. Á hverjum degi má lesa í blöðunum um réttarhöld þar sem hermenn og liðsforingjar eru dæmdir til margra ára fangels- isvistar — ákæran er oftast „samband við útlendinga". Þess- ir útlendingar eru venjulega am- erísk hernaðaryfirvöld í Austur- ríki og Þýzkalandi. Erfitt er að segja, hve miklar njósnir Am- eríkumenn reka í Tékkóslóvakíu. Sennilega eru þær ekki meiri en rúsneskar njósnir í öðrum löndum. En hver svo sem raunin er, þá eru áhrifin á fólkið í flestum tilfellum þau, að þeir sem fyrir þrem mánuðum umgengust am- eríska og brezka kunningja sína frjálsmannlega, eru nú ekki nærri eins ákafir að hitta þá. Um 10000 pólitískir fangar eru í fangelsum, flest fólk sem reyndi að flýja eða var að búa sig und- ir flótta rétt eftir „febrúar- byltinguna". Álika margir Tékk- ar og Slóvakar eru í útlöndum. Þeir eru þyrnir í augum tékk- nesku stjórnarinnar, en eins og öllum útlögum hættir þeim til að ofmeta andstöðuna og mótspyrnuhreyfinguna innan landamæranna. Nú orðið er virk andstaða gegn stjórninni næstum engin og mjög lítil óvirk andstaða. í stórum drátt- um má segja, að næstum helm- ingur þjóðarinnar hafi stutt „febrúarbyltinguna.“ Hinn helmingurinn leitast að meira eða minna leyti við að laga sig eftir hinum breyttu aðstæðum. Sendisveitafólk frá Vestur- Evrópu, sem maður hittir í Prag, ypptir öxlum — „þeim er ekki viðbjargandi þessum Tékk- um,“ segir það, „þeir eru eins og Mieawber hans Dickens — bíða stöðugt eftir því að eitt- hvað skeði sem bæti ástandið, eða „úr því að þeir gleyptu Þjóðverjana, verður þeim ekki skotaskuld úr að gleypa sinn eigin kommúnistaflokk". — En að segja að Tékkar séu eins og Micawber eða að þeir geti van- izt næstum öllu, það er alltof yfirborðsleg skýring. Sannleik- urinn er sá — og það er eins gott fyrir Vesturveldin að horf- ast í augu við það strax — að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.