Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 47

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 47
FRÁ TÉKKÓSLÓVAKlU 45 hin nýja stjórn hefur um margt komið mönnum á óvart og sett ímyndunarafl unga fólksins og margra miðaldra manna á hreyf- ingu. Margir ungir menn úr millistétt og verkalýðsstétt segja: „Það er auðvitað erfitt fyrir foreldra okkar, þeir geta aldrei vanizt hinu nýja. En við unga fólkið vitum, að við getum ekki haldið áfram á sömu braut og þeir.“ Unga fólkinu finnst nú, að það geti gert annað og betra en að standa bak við disk í búð foreldra sinna. Jafnvel sendisveitarmaður frá Vestur- Evrópu, sem viðstaddur var vetrarleikjahátíð stúdenta í Spindlerov Meyn, sagði við mig: „Það verð ég að segja að betur lýst mér á þetta æskufólk en þá glysgjörnu uppskafninga sem hér voru áður.“ Margt verzlunarfólk hefur þjóðnýtt verzlanir sínar af frjálsum vilja og starfar áfram sem stjórn- endur fyrri verzlana sinna. Og hvað skal segja um þá sjón, sem ég sá aldrei þau sjö ár sem ég var í Moskva — f jóra menn í sama járnbrautarvagni sem voru að lesa bækur eftir Lenin? Einfaldasta skýringin er auðvitað þessi: „Veslingarnir, þetta torf verða þeir að lesa, atvinna margra er undir því komin að þeir þekki rit Lenins og marxismann.11 Því að stjórn- in er mjög ströng í þessu efni. Allir embættismenn ríkisins, jafnvel í lágum stöðum, verða að þekkja hinn heimspekilega, hugmyndafræðilega og pólitíska grundvöll hinnar nýju Tékkó- slóvakíu. Allir verða að þekkja Lenin, hvort sem þeirrar þekk- ingar er aflað með rökræðum um leninismann fimm tíma tvis- var í viku (eins og stúdentar, blaðamenn o. fl. eru skyldaðir til), eða með því að þekja hálfa búðargluggana með stórum myndum af Lenin á ártíð hans og prenta frímerki með mynd af honum og orðunum „Lenin — Ceskoslovensko". En með þessu er ekki allt sagt. Tékkar eru iðin og starfsöm þjóð. Mörgu æskufólki úr millistétt og verk- lýðsstétt er það metnaðarmál að kunna skil á kenningum marxis- mans. Það þykir orðið fínt að geta gert grein fyrir þekkingu sinni á marxisma, leninisma og auðvitað stalinisma. Fólk les miklu meira en í Moskva, og hinar stóru almenningsútgáfur koma að miklum notum. I Moskva er stöðugt skortur á bókum, en bækur um marxism-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.