Úrval - 01.08.1949, Síða 51

Úrval - 01.08.1949, Síða 51
FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU 49 umferð. Þessar verzlanir eru eftirmynd samskonar verzlana, sem störfuðu í Sovétríkjunum á árunum 1944—47, eða þangað til skömmtunin var afnumin. 1 samanburði við þessa ströngu stéttarréttvís.i er tekið mjög mjúkum höndum á bænd- unum. Það sem Gottwald hefur sagt um samyrkjubúskapinn, er enn vægara en það, sem Minc sagði um samyrkjubúskapinn í Póllandi. Landbúnaðurinn er ekkert höfuðvandamál, og með fjölgun dráttarvéla mun sam- yrkjubúskapurinn aukast sjálf- krafa. Það er ekki búizt við neinum erfiðleikum úr þeirri átt. Að ytra útliti er Prag næst- um óbreytt frá því fyrir „febrú- arbyltinguna“. Það er sama millistéttin, sem mest ber á á götum borgarinnar, og næstum ailir verkamenn eru jafnvel klæddir og millistéttarfólkið. Og ríkisstjórnin virðir hina hefð- bundnu (segja má borgaralegu) ósk manna um að eiga sjálfir hin snotru híbýli sín. 1 Slóvakíu einni verða byggð fleiri hús samkvæmt fimm ára áætluninni en í Moskva. Stjórn- in virðir líka annan þjóðlegan sið: tilraun hefur verið gerð til að tileinka Gottwald lands- föðurlega eiginleika, og hefur hún borið nokkurn árangur; hann er talinn beinn arftaki Masaryks og Benesar. Það er skrifað og talað um hann á miklu persónulegri hátt en tíðkast um valdamenn í Rússlandi. Við vit- um hvar og hvernig hann lifir, að honum þykir ákaflega * vænt um litla barnabarnið sitt, og skemmtilegar sögur ganga um konuna hans — „feitu Mörtu“ — eins og hún er kölluð. Þó að hann sé strangur, moskvalærð- ur bolséviki, má oft sjá mynd- ir af honum í blöðunum, þar sem hann er að samþykkja náðun- arbeiðnir og breyta dómum. Og flokkurinn hvetur blöðin til að innprenta fólkinu, að Gottwald sé miklu góðviljaðri og betri við- skiptis en aðrir leiðtogar kom- múnista. ,,Af hverju viltu ekki giftast mér?“ spurði hann. „í>að er enginn annar, er það?“ „Ó, Edgar," sagði hún og andvarpaði, „segðu þetta ekki, það væri óbærileg tilhugsun!" — Evening News. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.