Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 57

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 57
ENDURREISNARÁÆTLANIR 55 Bandaríkjaþing sem átti að veita lánin. Síðan hefur hjálparstarfsem- in komizt vel í gang, og vanda- málin eru nú litin raunsærri augum. Paul Hoffman, hinn ameríski stjórnandi ERP (End- urreisnaráætlunar Evrópu) hef- ur ekki hvað sízt unnið mikið og gott starf í því efni. Áramótaskýrslan um fram- kvæmd og framtíð Marshall- áætlunarinnar, eða öllu heldur áætlananna, er því einnig raun- særri og ekki alltof bjartsýn. Framleiðsla Evrópulandanna er komin vel í gang og matvæla- ástandið hefur drjúgum batnað. En alltof mikið af þessu er enn að þakka amerískri hjálp, sem á að hætta 1952. Eftir það vona höfundar skýrslunnar að liægt verði að viðhalda lífskjör- um, sem verði 5—10% betri en 1948 — ef ýmsum tilteknum skilyrðum verður fullnægt. En á því eru óneitanlega ýms- ir erfiðleikar. 1 fyrsta lagi má hlutfallið á milli verðlags land- búnaðarvara og iðnaðarvara ekki breytast verulega. 1 öðru lagi verður Vestur-Evrópa þeg- ar þar að kemur að geta fengið talsvert mikið af matvælum og fóðurvörum frá Austur-Evrópu. Þegar dollarahjálpin hættir, hlýtur innflutningur frá doll- arasvæðinu á slíkum vörum að stórminnka. Sterlingsvæðið ut- an Evrópu getur ekki látið af hendi sem neinu nemur umfram það sem nú er. Asíulöndin munu sennilega láta af hendi minna, og frá Suður-Ameríku er þeg- ar reiknað með hámarksfram- lagi. Þriðja mikilvæga skilyrð- ið til þess að halda viðunandi lífskjömm eftir 1952 er, að vinnuafköstin í flestum löndum Evrópu aukist, annað hvort með fjölgun verkamanna eða aukinni afkastagetu verksmiðja. Ónotað vinnuafl er aðeins fyrir hendi í ítalíu, öll önnur lönd verða að endurbæta iðntækni sína. En jafnframt krefjast Marshalláætlanirnar mikillar sparsemi og varkárni í f járfest- ingu. Til að leysa þetta vanda- mál mun hið opinbera í flestum löndum þurfa að blanda sér meira en hingað til í fjárfest- ingarmál einstaklinga og gera nákvæmar áætlanir um heild- araukningu framleiðslunnar. Paul Hoffman hefur í þessu sambandi mælt nokkur alvöru- orð til amerískra iðjuhölda. 1 ræðu sem hann hélt nýlega í verzlunarráði Philadelphia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.