Úrval - 01.08.1949, Page 59
ENDURREISNARÁÆTLANIR
57
heildar — 600 miljón dollara
tapið flyzt aðeins yfir á reikn-
ing annarra landa. En auð-
vitað er þetta ekki illvilji af
Englands hálfu. Eftir að hafa
tapað öllum inneignum sínum í
ritlöndum, hefur England ekki
lengur ráð á eða möguleika til að
taka á sig 600 miljón dollara
greiðsluhalla við hin Evrópu-
löndin.
í samanburði við þessa galla
á áætlunum þjóðanna virðast
aðrir tiltölulega lítilvægir. Samt
eru þeir vissulega nógu alvar-
legir. Enski vélaiðnaðurinn
reiknar t. d. með 100 miljón
sterlingspunda útflutningi til
Vestur-Evrópulandanna árið
1952, samtímis sem innflutning-
urinn á aðeins að nema 7 miljón-
um punda. Hin Marshalllöndin
eiga helzt að kaupa enskan
nauðsynjavarning og helzt einn-
ig miður nauðsynlegan, jafn-
framt því sem England neitar
sér um allt sem heitir „lúxus-
vörur“. En þetta hefur mikla
erfiðleika í för með sér fyrir
iðnað Evrópulandanna. Svíum
mislíkaði t. d. stórum kröfur
Englendinga um innflutning á
ónauðsynlegum vörum samtímis
því sem hinir kunnu sænsku
prímusar lentu í enska flokkn-
um „ónauðsynlegar lúxusvör-
ur“.
Greinilegast koma þessir erf-
iðleikar í ljós í viðræðum Frakka
og Englendinga, sem hafa hvor-
ir um sig og óháðir hvor öðrum
gert endurreisnaráætlanir sínar.
Frakkar gera sér vonir um að
geta framleitt 100 miljónir lesta
af hveiti 1952 og reikna með
talsverðum útflutningi til Eng-
lands. Englendingar eru tregir,
því að þeir hafa hugsað sér að
flytja inn hveiti frá sterling-
svæðinu, sem kaupir brezkar
iðnaðarvörur. Landbúnaðará-
form Frakka eru því ótrygg.
Til þess að auka landbúnaðinn
hafa Frakkar keypt dráttar-
vélar í stórum stíl frá Banda-
ríkjunum og gera auk þess ráð
fyrir að framleiða sjálfir 50
þúsund dráttarvélar 1952. Eng-
lendingar ætla á sama tíma að
framleiða 100 þúsund dráttar-
vélar. Nokkurs kvíða gætir í
báðum löndunum út af vænt-
anlegri samkeppni, og nauðsyn-
in á samræmingu og skiptingu
framleiðslunnar er auðsæ.
Ágreiningur Englendinga og
Frakka er skýrt dæmi um hina
furðulega sparnaðarviðleitnl
Marshalllandanna. Allar þjóð-
irnar ætla að lifa sparsömu og
8