Úrval - 01.08.1949, Síða 59

Úrval - 01.08.1949, Síða 59
ENDURREISNARÁÆTLANIR 57 heildar — 600 miljón dollara tapið flyzt aðeins yfir á reikn- ing annarra landa. En auð- vitað er þetta ekki illvilji af Englands hálfu. Eftir að hafa tapað öllum inneignum sínum í ritlöndum, hefur England ekki lengur ráð á eða möguleika til að taka á sig 600 miljón dollara greiðsluhalla við hin Evrópu- löndin. í samanburði við þessa galla á áætlunum þjóðanna virðast aðrir tiltölulega lítilvægir. Samt eru þeir vissulega nógu alvar- legir. Enski vélaiðnaðurinn reiknar t. d. með 100 miljón sterlingspunda útflutningi til Vestur-Evrópulandanna árið 1952, samtímis sem innflutning- urinn á aðeins að nema 7 miljón- um punda. Hin Marshalllöndin eiga helzt að kaupa enskan nauðsynjavarning og helzt einn- ig miður nauðsynlegan, jafn- framt því sem England neitar sér um allt sem heitir „lúxus- vörur“. En þetta hefur mikla erfiðleika í för með sér fyrir iðnað Evrópulandanna. Svíum mislíkaði t. d. stórum kröfur Englendinga um innflutning á ónauðsynlegum vörum samtímis því sem hinir kunnu sænsku prímusar lentu í enska flokkn- um „ónauðsynlegar lúxusvör- ur“. Greinilegast koma þessir erf- iðleikar í ljós í viðræðum Frakka og Englendinga, sem hafa hvor- ir um sig og óháðir hvor öðrum gert endurreisnaráætlanir sínar. Frakkar gera sér vonir um að geta framleitt 100 miljónir lesta af hveiti 1952 og reikna með talsverðum útflutningi til Eng- lands. Englendingar eru tregir, því að þeir hafa hugsað sér að flytja inn hveiti frá sterling- svæðinu, sem kaupir brezkar iðnaðarvörur. Landbúnaðará- form Frakka eru því ótrygg. Til þess að auka landbúnaðinn hafa Frakkar keypt dráttar- vélar í stórum stíl frá Banda- ríkjunum og gera auk þess ráð fyrir að framleiða sjálfir 50 þúsund dráttarvélar 1952. Eng- lendingar ætla á sama tíma að framleiða 100 þúsund dráttar- vélar. Nokkurs kvíða gætir í báðum löndunum út af vænt- anlegri samkeppni, og nauðsyn- in á samræmingu og skiptingu framleiðslunnar er auðsæ. Ágreiningur Englendinga og Frakka er skýrt dæmi um hina furðulega sparnaðarviðleitnl Marshalllandanna. Allar þjóð- irnar ætla að lifa sparsömu og 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.