Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 60

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 60
58 tJRVAL hófsömu lífi, án óþarfa munað- ar og skemmtana, en vonast jafnframt eftir að geta selt hver annarri sem allra mest af synd- samlegum munaðarvarningi, ferðamannaþjónustu o. s. frv. í Frakklandi vinnur sjötti hver landbúnaðarverkamaður að vín- yrkju, en frönsk vín og konjak fá með mestu tregðu örlítinn skerf á innflutningslista Eng- lendinga. Sama máli gegnir um önnur lönd, þó að þau hafi aldr- ei verið eins góðir viðskiptavin- ir og Englendingar. Svipað er ástatt um ferða- mannaþjónustuna. 1947 höfðu Frakkar 10 miljón dollara tekj- ur af ferðamönnum, en 1952 áætla þeir sér 330 miljónir dollara! Englendingar höfðu 80 miljónir dollara 1947, 140 milj- ónir 1948 og áætla sér 260 milj- ónir 1952. Jafnframt eru ferða- lög Englendinga til útlanda tak- mörkuð eins og unnt er. Frakk- ar hafa aldrei ferðast mikið. Svíar hafa lagt bann við skemmtiferðum til Sviss og ítal- íu. Marshalllöndin vilja sem sagt öll selja ferðamannaþjón- ustu, en banna sínum eigin þegn- um að ferðast! Öll endurreisnaráform Mar- shalláætlunarinnar eru háð þró- uninni í útflutningi Vestur-Evr- ópulandanna. Einnig þar eru erf- iðleikar sem ekki bera vott um nákvæman undirbúning áætlan- anna. Marshalllöndin eiga t. d. að hjálpa hvert öðru, sem er mjög skynsamlegt. I reyndinni er þetta þannig, að t. d. England verður að nota 40% af Mar- shallhjálp sinni í afhendingar tii annarra Marshalllanda, þannig að Frakkland fær t. d. útflutn- ingsvörur frá Englandi fyrir sömu upphæð og skuld þess nemur við England. En þessa innbyrðis Marshallhjálp verð- ur að draga frá heildarútflutn- ingsmagni því sem Bretum er ætlað, og kemur þetta m. a. þungt niður á útflutningi Breta til Suður-Ameríku. Afleiðingin er sú, að Bandaríkin taka mark- aðinn þar frá Bretum í æ ríkara mæli. Og munu Suður-Ameríku- ríkin snúa sér aftur til Englands eftir 1952? I byrjun ársins 1948 sendu Bandaríkin Braper-nefndina tiJI Japan. Draper hershöfðingi, fyrrverandi Wallstreetmaður, hefur einnig mikinn áhuga á uppbyggingu Þýzkalands. Nefndin mælti með miklum amerískum fjárfestingum, eink- um í japanska vefnaðariðnað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.