Úrval - 01.08.1949, Síða 65

Úrval - 01.08.1949, Síða 65
I STUTTU MÁLI 63 keypt var af Sovétstjórninni 1933, og nú er í handritasafni British Museum. I handritasafninu er um 60 þús. handrit og 100 þús. skjöl og bókfell. Mörg handritin eru fágætir dýrgripir, sem ekki verða metnir til fjár. — Cavalcade. Munduð þér vilja giftast manninum yðar aftur? Fyrir fjórum árum varð E. G. Ross, prófessor í sálarfræði, áheyrandi að niðurlagi samtals tveggja ungra, laglegra kvenna í biðstofu sinni. Þær voru að tala um hjónabandsáhyggjur sínar, og eftir nokkra umhugs- un sagði önnur: „Mér þætti gaman að vita, hvort meira en tíunda hver kona mundi vilja giftast manninum sínum aftur, ef hún ætti þess kost að velja.“ Þessi orð konunnar urðu til- efni víðtækustu rannsókna, sem gerðar hafa verið á hjónabands- hamingjunni. „Munduð þér vilja giftast manninum yðar aftur?“ Þessa spurningu lagði Ross prófessor fyrir amerískar konur í öllum aldursflokkum og launaflokkum, og læknar og sálfræðingar í Kanada, Bretlandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi og ellefu löndum á meginlandi Evrópu, lögðu sömu spurninguna fyrir konur í sínum löndum. Ross prófessor hefur nú unn- ið úr þeim skýrslum, sem hann hefur safnað um þetta á undan- förnum fjórum árum. Hann hef- ur komizt að þeirri niðurstöðu, að af hverjum fimm giftum kon- um hafa þrjár sagzt vilja gift- ast mönnum sínum aftur, ef þær ættu frjálst val. Alls voru 30108 konur spurð- ar. Af þeim svöruðu 17811: „Ég mundi áreiðanlega giftast mann- inum mínum aftur.“ 4919 svör- uðu: „Ég mundi sennilega gift- ast honum aftur — en er þó ekki viss.“ 4802 sögðu: „Ég mundu ekki giftast honum aft- ur, ef ég ætti frjálst val.“ Þær 2576 sem eftir voru sögðu: „Ég veit það ekki.“ Aðrar niðurstöður Ross voru þær að ekki skipti miklu máli um þjóðerni, hlutfallstölurnar voru nokkurn veginn þær sömu í öll- um löndunum, þó voru óham- ingjusöm hjónabönd tiltölulega fæst í þeim löndum, sem hafa frjálslega skilnaðarlöggjöf. Tekjur eða aldur virðast ekki hafa nein áhrif til eða frá, aft- ur á móti voru tiltölulega fleiri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.