Úrval - 01.08.1949, Síða 67

Úrval - 01.08.1949, Síða 67
1 STUTTU MÁLI 65 Brekkið bnrt, magasárið! Á undanförnum fimmtíu ár- um hafa læknar notað álíka margar mismunandi læknisað- ferðir við magasárssjúklinga sína. Róttækustu aðferðirnar hafa krafizt spítalavistar með ströngu mataræði, sýrueyðandi og róandi lyfjum. Spítalavistin tekur að jafnaði 5—6 vikur. En undanfarin tíu ár hefur dr. Garnett Cheney við lækna- skólann í Stanford í Bandaríkj- unum verið að gera athuganir á svokölluðu U-vítamíni í sam- bandi við magasár. Efnafræði- legir eiginleikar U-vítamíns eru enn ókunnir að öðru leyti en því, að það er skylt C-vítamíni. Dr. Cheney uppgötvaði, að þetta efni er í ýmsum grænmetisteg- undum, nýmjólk, hrárri eggja- rauðu og sumum tegundum fitu úr dýra- og jurtaríkinu. En það var ekki fyrr en hann gerði til- raunir með hvítkálssafa, að hann fékk fulla vissu fyrir lækn- ingamætti U-vítamíns gagnvart magasári. Við tilraunir, sem stóðu yfir í fimm mánuði, gaf hann 13 sjúklingum einn lítra af hvít- kálfssafa á dag, og var hann pressaður úr hráu, nýju hvít- káli. Til þess að auka gildi til- raunanna lét hann sjúklingana hafa nokkurn veginn eðlilegt mataræði. Þeim var leyft að reykja, en áfengi og rjómaís var bannað. Til þess að fyrirbyggja, að sjúklingarnir fengju U-vítamín úr öðrum mat en hvítkálssafan- um, var allur maturinn soðinn. Dr. Cheney hafði uppgötvað, að hiti eyðileggur U-vítamín í mjólk, eggjum og nýju græn- meti. Árangurinn af þessum til- raunum dr. Cheney var í fyllsta máta jákvæður — þó að dr. Cheney, að hætti gætinna vís- indamanna, vari við bjartsýni áður en frekari tilraunir og í stærri stíl hafi verið gerðar. En sjúklingarnir voru ánægðir með árangurinn — þeir höfðu allir fengið fullan bata. Þeir sem höfðu sár í skeifugörn, fengu bata á 10,4 dögum að meðal- tali, en þeir sem höfðu sár í maga, fengu bata á 7,4 dögum að meðaltali, en það er fimm sinnum skemmri tími en almennt gerist á spítölum. Óþægindi af völdum þessarar miklu drykkju varð ekki vart, nema að því leyti, að f jórir sjúk- lingar kvörtuðu undan „dálitl- um ónotum í maganum og treg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.