Úrval - 01.08.1949, Síða 74

Úrval - 01.08.1949, Síða 74
72 ÚRVAL herforingjaráðs Eisenhowers hljótið þér að hafa komizt í kynni við marga Rússa; ef til vill hafið þér jafnvel eign- ast vini meðal þeirra. Höfðuð þér mörg tækifæri til að hitta þá eftir að þér komuð til Moskva ? Smith: Nei, næstum aldrei að heitið geti. Lawrence: Hittuð þér alls eng- an þeirra? Smith: Ég heimsótti til dæmis Zhukov marskálk eftir að ég kom til Moskva. Zhukov mar- skálkur tók á móti mér í her- málaráðuneytinu í návist ann- ars hershöfðingja, og við átt- um stuttar, óformlegar og þýðingarlitlar samræður. Laivrence: En hinn náni kunn- ingskapur frá því í Berlín var horfinn? Smith: Alveg horfinn. Childs: Hvað álítið þér um hin svonefndu friðarþing í New York og París? Haldið þér að þau njóti styrks frá Moskva? Og ef svo er, hver er þá til- gangurinn ? Smith: Ég veit ekki hvort þau njóta nokkurs styrks frá Moskva. Ég efast um það. En þau njóta stuðnings frá Moskva, því að eins og all- ur framvarðafélagsskapur stuðla þau að því að blekkja góðgjarnt fólk. Childs: Þér álítið að Rússar myndu vilja blekkja fólk hér til þess að við drægjum úr vígbúnaðaráformum okk- ar og öðrum viðbúnaði ? Smith: Já, ég er viss um það. Spivak: Álítið þér að við höfum gert alvarlegar skissur í við- skiptum okkar við Rússa? Smith: Já, í upphafi, að ég hygg. En mér finnst það fyllilega afsakanlegt. Okkur sást alveg yfir kommúnis- mann og kommúnistiskan hugsunarhátt. Childs: Svo við snúum okkur að fortíðinni. Álítið þér að hersveitir okkar hefðu getað hernumið Berlín og Prag? Smith: Ég er nokkurn vegínn viss um það. En við ákváðum að hernema ekki Berlín, af því að Berlín hafði þá ekki pólitískt gildi fyrir okkur; og af því að við höfðum annað að gera, en það var að loka und- anhaldsleiðum þýzka hersins til síðasta vígis síns í bæ- heimsku Ölpunum. Warner: Mér þykir fyrir því, Smith hershöfðingi, en tími okkar er búinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.