Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 77

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 77
LÆKNIRINN SEM SÖGUHETJA 75 undarlegum spurningum. Það vekur aðeins hjá henni kvíða og óró. Það sem máli skiptir er að læra að geðjast þeim, geta sér til hvaða svör þeir vilja fá við spurningum sínum, leika á þá með því að þegja yfir hin- um raunverulegu hugsunum sín- um og tilfinningum. Loks rennur upp sá dagur þegar hún kveður þessa miklu stofnun létt um hjartaræturnar en beisk í lund. Kynni hennar af geðsjúkdómalæknunum voru heldur ekki góð. Og svo skulum við að lokum líta á bækur norsku skáldkon- unnar Amalie Skram, Professor Hieronimus og Paa Sct. Jörgen. í gegnum öll verk Amelie Skram gengur krafan um sann- leikann ekki aðeins sem rauð- ur þráður, heldur sem brenn- heit mótmæli gegn öllu sem dylja vill hinn illa og harða veruleika. Einnig í lýsingum hennar af kynnum sínum af geðsjúkdómalæknum og geð- veikrahælum logar og neistar hugur hennar af andmælum gegn órétti, yfirgangi og skiln- ingsleysi. Af frjálsum vilja gengst aðalpersóna hennar, málarinn frú Else Kant, undir geðsjúkdómalækningu á geð- veikrahæli. Hún, sem þjáist af svefnleysi, er lögð á órólega deild, þar sem allar hugsanir um svefn eru fjarstæða. Hún, sem ásótt er af ótta og ofsjón- um, er látin meðal vitfirringa sem fylla hana slíkri skelfingu, að heldur við þeirri sturlun, sem hún var einmitt að reyna að flýja. Og ef hún er ekki stillt og auðmjúk, verður meðferðin að- eins verri. Einnig hér er tauga- læknirinn drembilátur og harð- ur sem stál. I öllum þessum bókum er hann í raun og veru hinn sami, með nokkrum tilbrigðum eftii’ tíma og umhverfi, en yfirleitt er hann harður, kaldur og skiln- ingslaus. Hann er sérlega naskur á að setja hrjúfan fingur á allra viðkvæmustu bletti geðlífs- ins. Hann skortir algerlega hæfi- leikann til að setja sig í spor sjúklingsins. Auk þessa er ýmislegt fleira sameiginlegt með þessum bók- um, sem fróðlegt er að athuga. Þær eru allar skrifaðar af kon- um, söguhetjurnar eru konur og listamenn, en taugalæknarnir allir karlmenn. Það gæti raunar gefið ástæðu til ýmissa hugleið- inga, en er ekki eins og finna megi í þeim eitthvað af hinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.