Úrval - 01.08.1949, Side 78

Úrval - 01.08.1949, Side 78
76 Ctrval eilífu ákæra konunnar gegn karlmánninum: hann skilur mig aldrei! Og hin eilífa óánægja listamannsins: okkur skilur eng- inn! Og þetta. skilningsatriði er líklega einmitt þungamiðjan. Menn fara til taugalæknis fyrst og fremst til þess að leita skiln- ings. En að hve miklu Ieyti geta mennirnir raunverulega skilið hvern annan? Hinn lærði, rólyndi tauga- læknir skilur sjálfsagt sjúkling sinn, greinir sjúkdómseinkennin og flokkar þau samkvæmt fræði- kerfi sínu. Auk þess sýnir hann honum kannski eins mikla hlýju, velvild og skilning og unnt er mannlegum mætti. En hversu oft situr þó ekki í sjúklingnum þessi tilf inning: guð minn góður, hvað veit hann raunverulega um innstu hugarhræringar mínar, ótta og skelfingu ? Hin fræðilega innsýn í sjúkdómssögu er að- eins dauft riss af þeim veruleika sem líf einstaklingsins er. Veikindi á geðsmunum vekja oft hjá sjúklingnum kennd auð- mýkingar og niðrunar, sem eyk- ur á tortryggni hans og var- kárni. Öllu, sem stuðlar að því að vekja þessa kennd, veitir hann nána athygli. Læstar dyr sjúkra- hússins, frelsishömlur, já, jafn- vel hinn minnsti hæðnisvottur í rödd eða svipbrigðum, geta vakið óvilja og hatur í huga, sem kannski beið þess eins að verða skilinn, en sló í stað þess á falska nótu. Og áður en varir er vítahringferðin hafin, skref fyrir skref fjarlægjast læknir- inn og sjúklingurinn hvorn anu- an, í stað þess að nálgast. Og þá er taugalæknirinn í sann- leika komjnn á ákærubekkinn; af miskunnarlausri tortryggni er hann veginn og metinn, orð hans og athafnir, svipur hans og framkoma, limaburður og göngulag, já, jafnvel skiptingin í hárinu og liturinn á slifsinu — allt er honum lagt til lasts, þessum drembilega, harðbrjósta manni! Erfiðleikar og vandamál geð- lífsins eru svo mikilvæg, að með- ferð þeirra er beinlínis hættuleg. Hún getur þegar minnst varir leyst ofsaleg tilfinningaöfl úr læðingi og framkallað heiftar- leg tilfinningaandsvör. Oft er það, að hinn sálsjúki þarf ein- mitt á slíkri útrás tilfinning- anna að halda, til þess að geta öðlast rétt mat á þeim. Alargir fá hjálp, þegar þeir leita hennar. Þeir hverfa á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.