Úrval - 01.08.1949, Síða 79

Úrval - 01.08.1949, Síða 79
Eftir að enskir vísindamenn fundu npp hið nýja lyf antrycide, má aneð fullum rétti fara að tala um — Nýtt landnám í Afriku. Grein úr „New Statesman and Nation“, eftir Ritchie Calder. Ó að landkönnuður skýrði frá því, að hann hefði fund- ið nýtt land, stærra að flatar- máli en öll Evrópa, myndu það ekki geta talizt merkari tíðindi en þegar boðuð var uppfinning hins nýja lyfs antrycide. Með því að frelsa allt miðbik Af- ríku, um 11,5 miljón ferkm. landsvæði úr bitklóm tsetse- flugunnar hefur það skapað möguleika til að koma þarna á fót stórfelldri nautgriparækt og bæta þannig úr hinum mikla kjötskorti í heiminum. brott heilbrigðir og finna ekki hjá sér neina hvöt til að skrifa bók um reynslu sína. Aðrir fá ekki hjálp, eða fá hana öðru- vísi en þeir töldu sig þurfa henn- ar. Þeir hurfu á brott með beizkju í huga, og þeim var létt- ir að því að ausa út ákærum sínum í bók. Með því að það eru ekki þakk- Þetta lyf, sem er nú fullbúið eftir f jögra ára tilraunir starfs- manna efnaverksmiðjunnar Im- perial Chemical Industry, sömu manna sem fundu upp malaríu- lyfið paludrine, getur bæði komið í veg fyrir og læknað hinar ýmsu tegundir trypan- osomiasis, sem bit tsetseflug- unnar veldur í nautgripum og öðrum dýrum. Þessir sjúkdómar eru skyid- ir svefnsýkinni, sem tsetseflug- an veldur í mönnum, en óreynt er, hvort antrycide gagnar látu sjúklingarnir sem skrifa þessar skáldsögur, munu tauga- læknarnir tæpast geta gert sér von um að verða jafnvinsælir sem söguhetjur og aðrir starfs- bræður þeirra. En þá getur það orðið þeim huggun að minnast þess, að bókmenntirnar eru þrátt fyrir allt ekki eins mikil- vægar og veruleikinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.