Úrval - 01.08.1949, Page 79
Eftir að enskir vísindamenn fundu
npp hið nýja lyf antrycide, má
aneð fullum rétti fara að tala um —
Nýtt landnám í Afriku.
Grein úr „New Statesman and Nation“,
eftir Ritchie Calder.
Ó að landkönnuður skýrði
frá því, að hann hefði fund-
ið nýtt land, stærra að flatar-
máli en öll Evrópa, myndu það
ekki geta talizt merkari tíðindi
en þegar boðuð var uppfinning
hins nýja lyfs antrycide. Með
því að frelsa allt miðbik Af-
ríku, um 11,5 miljón ferkm.
landsvæði úr bitklóm tsetse-
flugunnar hefur það skapað
möguleika til að koma þarna á
fót stórfelldri nautgriparækt
og bæta þannig úr hinum mikla
kjötskorti í heiminum.
brott heilbrigðir og finna ekki
hjá sér neina hvöt til að skrifa
bók um reynslu sína. Aðrir fá
ekki hjálp, eða fá hana öðru-
vísi en þeir töldu sig þurfa henn-
ar. Þeir hurfu á brott með
beizkju í huga, og þeim var létt-
ir að því að ausa út ákærum
sínum í bók.
Með því að það eru ekki þakk-
Þetta lyf, sem er nú fullbúið
eftir f jögra ára tilraunir starfs-
manna efnaverksmiðjunnar Im-
perial Chemical Industry, sömu
manna sem fundu upp malaríu-
lyfið paludrine, getur bæði
komið í veg fyrir og læknað
hinar ýmsu tegundir trypan-
osomiasis, sem bit tsetseflug-
unnar veldur í nautgripum og
öðrum dýrum.
Þessir sjúkdómar eru skyid-
ir svefnsýkinni, sem tsetseflug-
an veldur í mönnum, en óreynt
er, hvort antrycide gagnar
látu sjúklingarnir sem skrifa
þessar skáldsögur, munu tauga-
læknarnir tæpast geta gert sér
von um að verða jafnvinsælir
sem söguhetjur og aðrir starfs-
bræður þeirra. En þá getur það
orðið þeim huggun að minnast
þess, að bókmenntirnar eru
þrátt fyrir allt ekki eins mikil-
vægar og veruleikinn.