Úrval - 01.08.1949, Page 80

Úrval - 01.08.1949, Page 80
78 ÚRVAL mönnum, enda skiptir það ekki máli, því að svefnsýki í mönn- um er orðin viðráðanlegur sjúk- dómur. En í dýrum eru tsetse- flugusjúkdómar svo skæðir, að þeir útiloka með öllu kvikfjár- rækt á stórum landsvæðum í Afríku. Á svæðinu milli 15. gráðu norður breiddar og 15. gráðu suður breiddar hefur tsetse- flugan stöðugt verið að færa út áhrifasvæði sitt. Þarna eru nálega allar Evrópunýlendurnar í Afríku: nýlendur Breta, Frakka, Belga og Portúgala, auk Abyssíníu og Líberíu. Ef frá er talin Norður-Líbería, er öll Vestur-Afríka ofurseld flug- unni, svo að þar þrífst að heita má enginn kvikfénaður. Nú verður þessi framsókn tsetseflugunnar stöðvuð, svo er lyfi, sem framleitt er í mörg þúsund mílna fjarlægð, í rann- sóknarstofum í Manchester á Englandi, fyrir að þakka, og rniljónir ferkm. af landi verður opnað til nautgriparæktar, sem fara mun langt fram úr kvik- fjárrækt Argentínumanna. Því að þetta svæði er f jórum sinnum stærra en Argentína og getur framfleytt miklu meira en þeim 33 miljónum nautgripa og 25 miljónum sauðfjár, sem nú lifa á sléttum Suður-Ameríku. Uppfinning antrycide var gerð í beinu framhaldi af upp- finningu malaríulyfsins pal- udrine, sem var stórmerk upp- finning, knúin fram af brýnni nauðsyn á stríðsárunum, þegar skortur varð á kínín og hinum þýzku gerfilyfum, sem koma áttu í stað kíníns. Paludrine er ekkert skylt þeim gervilyfum, enda miklu áhrifameira. Antrycide var fyrst reynt á músum, sem sýktar höfðu ver- ið af tsetseflugusjúkdómum, og reyndist strax ágætlega. Næst lá fyrir að reyna það á nautgripum, en á því voru mikl- ir erfiðleikar, því að engum ó- brjáluðum manni datt í hug að sýkja nautgripi á Englandi af tsetseflugusjúkdómum af ótta við að þeir breiddust út. Vísindamennirnir urðu því að flytja tilraunir sínar yfir á pestarsvæðin í Afríku. Þeir nutu aðstoðar dýralækninga- deildar Nýlendustjórnarinnar, sem útvegaði þeim bæði sýkta og heilbrigða nautgripi. Hinir sjúku voru læknaðir og hinir heilbrigðir gerðir ónæmir með lyfinu. Með antrycide er hægt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.