Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 87

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 87
ER OFVÖXTUR HL.AUPXNN I AMERÍSKU BlLANA? 85 bíleigandinn vilji, að bíllinn sé einskonar tákn um vald hans. Imynd valdsins í bílnum er arf- urinn frá fyrstu dögum bílsins, þegar hreyfillinn var fyrirferð- armikill: en það er gríðarstórt hreyfilshús, sem skyggir að hálfu leyti á útsýni bílstjórans. Raunverulega er þetta stóra hreyfilshús gagnslaust — beztu hreyflarnir sem framleiddir eru nú, getur hæglega verið ofaná aftari hjólásnum, þar sem þeir taka lítið sem ekkert pláss. Margir bílabyggjendur myndu kjósa að koma hreyflinum þar fyrir, því að það hefur marga kosti: öll bygging bílsins verð- ur einfaldari, hann losnar við við þyngslin af þeim tilfæringum sem þarf til að flytja driforkuna til afturhjólanna, vatnskæling- in verður óþörf, því að hreyfil á þessum stað er hægt að loft- kæla. Auk þess gefur þyngd hreyfilsins afturhjólunum auk- inn togkraft. Ýmiskonar hjátrú í sam- bandi við stærð bílsins er einn- ig til. Lengi vel álitu menn, að þungur vagn með langt á milli hjólanna væri stöðugri í akstri, en bílabyggjendurnr hafa lengi vitað, að það er gott jafnvægi en ekki þyngdin, sem ræður því hvort bíllinn „liggur vel“ á veginum eða ekki. Einnig á- litu menn, að stór og þungur bíll þyldi betur árekstra en lítill og léttur bíll. Þetta væri rétt, ef stóri bíllinn væri brynvarinn. En það þarf ekki mikla þel^k- ingu á eðlisfræði til að sjá, að ef tveir bílar, sem til samans vega fjórar smálestir rekast á með 150 km hraða, verður skað- inn miklu meiri, heldur en ef bílarnir hefðu verið helmingi eða fjórum sinnum léttari. Ameríski bílaiðnaðurinn á í vændum mikla erfiðleika, því að þróunin fer í öfuga átt. Lítum á nokkrar staðreyndir. Buick er orðinn 5,5 metrar á lengd, hinn nýji Cadillac verður 5,8 metrar. Á bílastæði eða götu taka þess- ir risabílar 9 fermetra pláss — og er þá ekki tekið tillit til þess aukarúms sem þarf vegna þess hve þeir eru svifaþungir. Stærð- in á einnig mjög mikinn þátt í vaxandi lömun umferðarinnar í borgunum. Umferðatafirnar myndu að mestu hverfa, ef bíl- arnir væru helmingi minni, eins og t. d. ensku Austinbílarnir, helmingi fleiri bílar gætu þá ekið í einu á sama akfleti. Og bílar á stærð við Austin hafa fleiri kosti. Það fer helm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.