Úrval - 01.08.1949, Page 101

Úrval - 01.08.1949, Page 101
1 GULLNÁMU 1 SUÐUR-AFRlKU 99 hauga á báðar hliðar og í f jarska svertingjahverf i: Sophiatown, sóðalegt hverfi með 60 þúsund íbúum; fjögra herbergja hús með einni fjölskyldu í hverju herbergi, vatn í krana úti í húsa- garði og útikamrar. Enn fjær Meroka, pestarbæli þar sem búa 60 þúsund manns í óleyfi í hreys- um, sem gerð eru úr biikkdós- um, strigatætlum og spýtna- rusli. Og það getur verið níst- ingskalt hér á hásléttunni; stundum rignir dögum sarnan. Von bráðar komum við að hinum snyrtilegu múrsteins- byggingum þar sem skrifstofur Durban Roodepoort Deep eru, en þar er ein af dýpstu námun- um, nærri 2700 metrar. Þar vinna 10 þúsund verkamenn, sem lifa í tveim hverfum. Það var farið með okkur í skúrbyggingu og okkur fengnir samfestingar og hjálmar til að klæðast. Brooks kom hlaupandi og sagði, að við ættum dálítið í vændum, sem gestum gæfist sjaldan kostur á að sjá; það var verið að steypa gullstengur. Þegar við komum inn í bræðslu- salinn voru innfæddir verka- menn, naktir niður að mitti, með þykka asbestglófa og augn- hlífar, að taka gullstöng úr litl- um bræðsluofni. Stöngin var í móti, svipuðu brauðmóti, sem tekið var út úr ofninum með spaða líkum þeim sem bakarar nota. Stöngin var kæld og síðan hvolft úr mótinu á moldargólf- ið, þar sem fyrir voru nokkrar stengur, er orðnar voru kaldar og svartar og létu lítið yfir sér. „Þetta gull er um tveggja og hálfs miljón króna virði,“ sagði verkstjórinn. Einhver hafði orð á, að auðvelt mundi að komast burt með eina stöng- ina. „Takið hana upp og reynið það,“ sagði verkstjórinn. Hún reyndist erfið í meðförum, 60 pund að þyngd, of lítil eftir þyngd og of þung eftir stærð. Hvítur verkamaður spurði mig hvaðan ég væri, og ég sagð- ist vera frá Ameríku. Hann brosti. „Þið kaupið af okkur gullið,“ sagði hann. „Við gröf- um það upp og þið flytjið það til staðar, sem kallast Kentucky, hef ég heyrt, og þar grafið þið það.“ „Það er rétt,“ sagði ég. „Það sýnist lítið vit í því. Eins gott að láta það liggja kyrrt hér í jörðu.“ Hann þagn- aði og fór að skafa eina stöng- ina með vírbusta. „Það þarf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.